Sport

Systir Colby sá um að lemja hann í æsku

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Systir Colby er grjóthörð.
Systir Colby er grjóthörð.
Í nýjasta þætti Embedded er Colby Covington kominn til Chicago ásamt föður sínum og systur. Hann mun berjast við Rafael dos Anjos um bráðabirgðabeltið í veltivigtinni þar á morgun.Colby segir frá því að systir hans hafi átt það til að tuska hann til í æsku. Hún segist hafa verið sú eina sem hafi mátt lemja hann.Það er einnig kíkt aðeins í heimsókn til annarra af stjörnum kvöldsins í þættinum sem má sjá hér að neðan.

Tengd skjöl

MMA

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.