Sport

Systir Colby sá um að lemja hann í æsku

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Systir Colby er grjóthörð.
Systir Colby er grjóthörð.

Í nýjasta þætti Embedded er Colby Covington kominn til Chicago ásamt föður sínum og systur. Hann mun berjast við Rafael dos Anjos um bráðabirgðabeltið í veltivigtinni þar á morgun.

Colby segir frá því að systir hans hafi átt það til að tuska hann til í æsku. Hún segist hafa verið sú eina sem hafi mátt lemja hann.

Það er einnig kíkt aðeins í heimsókn til annarra af stjörnum kvöldsins í þættinum sem má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.