Sport

Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Colby kann að rífa kjaft.
Colby kann að rífa kjaft.
Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni.Covington var að sinna fjölmiðlavinnu í aðdraganda UFC 225 um helgina og var eðlilega spurður út í yfirlýsingagleði sína.„Ég er aðal óvinur allra og það er bara staðreynd að slæmur strákar vinna alltaf í lífinu,“ sagði Colby en hann móðgaði alla Brasilíumenn fyrr á árinu og fyrir vikið hafa Brassarnir í æfingasalnum hans snúið við honum bakinu.„Ég tel með aldrei fara yfir línuna en þeir móðguðust mikið og vilja ekki æfa með mér lengur. Það verður bara að hafa það.“Ýmislegt annað skemmtilegt er í nýjasta þætti Embedded hér að neðan.

Tengd skjöl

MMA

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.