Sport

Whittaker tók nýfædda dóttur sína með til Chicago

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Whittaker með dóttur sinni.
Whittaker með dóttur sinni.

Það er farið að styttast í bardagakvöldið stóra í Chicago og í nýjasta upphitunarþættinum fyrir kvöldið er komið víða við.

Millivigtarmeistarinn Robert Whittaker er kominn til Chicago. Með í för er eiginkona hans og fjögurra mánaða dóttir þeirra. Eldri börn Whittaker urðu eftir heima.

Colby Covington fer til New York og tók pabba sinn með. Þar þarf hann að sinna fjölmiðlavinnu líkt og Yoel Romero.

Sjá má þáttinn hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.