Innlent

Miðflokkurinn fer fram í Fjarðabyggð

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Hér má sjá hluta framboðslista Miðflokksins í Fjarðabyggð.
Hér má sjá hluta framboðslista Miðflokksins í Fjarðabyggð. Miðflokkurinn

Miðflokksdeildin í Fjarðabyggð samþykkti framboðslista til sveitarstjórnar á fundi sínum í gærkvöldi.

Fyrsta sæti listans skipar Rúnar Már Gunnarson, í öðru sæti er Lára Elísabet Eiríksdóttir og Guðmundur Þorgrímsson skipar þriðja sætið.

Listann Miðflokksins í Fjarðabyggð má sjá í heild sinni hér að neðan. 

Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.

qrqrqr


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.