Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur 6. apríl 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Þú hefur mjög hreint hjarta en hefur mun minni trú á sjálfum þér en eðlilegt teljist. Mont og stolt eru systur svo í guðanna bænum vertu aðeins montnari með sjálfan þig því í guðanna bænum þarftu að skína eins skært og sólin því þú ert undir þessum skemmtilega krafti að stjórna meira en þú heldur því apríl er gjörsamlega þinn mánuður frá upphafi til enda. Þú þarft bara að setja upp fánann eins og landnemarnir í Ameríku sem gátu valið sér skika gerðu, núna er þinn tími til að velja og taka það pláss sem þú svo sannarlega vilt og átt skilið. Hófsemi er EKKI það orð sem þú átt að nota þennan mánuð. Þú átt eftir að vera á réttum stað á hárréttum tíma, alheimurinn mun stjórna því. Ástin er mjög sterk í þessum mánuði, svo vond ást getur brotnað, en góð ást verður betri. Það eina sem er bannað meðan þú ert á þessum mikla hraða í lífinu er að vorkenna sjálfum þér, það er að versta sem þú getur gert og getur stoppað þig í því ferli sem þú átt skilið. Legðu rækt við það sem þú vilt og hafðu trú á því að draumar þínir rætist núna því annars eiga þeir á hættu að hverfa. Draumar eru eins og vindurinn, þú verður að sjá möguleika til þess að þeir geta orðið að veruleika. Bjartsýni og kraftur eru englarnir sem ganga með þér þennan mánuðinn, og skilaboðin eru: Ég er bjartsýn og hef kraft til að gera það sem ég vill akkúrat núna.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Þú hefur mjög hreint hjarta en hefur mun minni trú á sjálfum þér en eðlilegt teljist. Mont og stolt eru systur svo í guðanna bænum vertu aðeins montnari með sjálfan þig því í guðanna bænum þarftu að skína eins skært og sólin því þú ert undir þessum skemmtilega krafti að stjórna meira en þú heldur því apríl er gjörsamlega þinn mánuður frá upphafi til enda. Þú þarft bara að setja upp fánann eins og landnemarnir í Ameríku sem gátu valið sér skika gerðu, núna er þinn tími til að velja og taka það pláss sem þú svo sannarlega vilt og átt skilið. Hófsemi er EKKI það orð sem þú átt að nota þennan mánuð. Þú átt eftir að vera á réttum stað á hárréttum tíma, alheimurinn mun stjórna því. Ástin er mjög sterk í þessum mánuði, svo vond ást getur brotnað, en góð ást verður betri. Það eina sem er bannað meðan þú ert á þessum mikla hraða í lífinu er að vorkenna sjálfum þér, það er að versta sem þú getur gert og getur stoppað þig í því ferli sem þú átt skilið. Legðu rækt við það sem þú vilt og hafðu trú á því að draumar þínir rætist núna því annars eiga þeir á hættu að hverfa. Draumar eru eins og vindurinn, þú verður að sjá möguleika til þess að þeir geta orðið að veruleika. Bjartsýni og kraftur eru englarnir sem ganga með þér þennan mánuðinn, og skilaboðin eru: Ég er bjartsýn og hef kraft til að gera það sem ég vill akkúrat núna.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira