Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 10:45 Rapparinn Cardi B. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018 Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Rapparinn Cardi B kom fram í þættinum Saturday Night Live í fyrsta skipti í gær og flutti þar meðal annars lagið sitt Be Careful. Þegar hún steig á svið sýndi hún í fyrsta skipti að hún á von á barni með unnusta sínum Offset og var kúlan mjög greinileg. Christian Siriano hönnuður kjólsins deildi stoltur mynd af henni á Twitter eftir þáttinn.Congratulations to my girl @iamcardib, new baby on the way!You looked stunning tonight in custom Siriano on @nbcsnl it was an honor. #cardib pic.twitter.com/8UXiknQUJj— Christian Siriano (@CSiriano) April 8, 2018 „Ég verið svo opin við fólk um sjálfa mig. Fólk getur bara ekki búist til því að ég sé opin um allt. Sumt þarf bara að vera mitt einkamál,“ sagði rapparinn nýlega í viðtali, aðspurð um þær sögusagnir að hún ætti von á barni. Vildi hún augljóslega segja frá þessum gleðifréttum á eigin forsendum. Með því að tilkynna óléttuna í beinni útsendingu í sjónvarpi fylgir Cardi B í fótspor Beyoncé sem „frumsýndi“ kúluna sína í beinni á Grammy verðlaununum. Cardi B er 25 ára gömul og þetta er hennar fyrsta barn en unnustinn á þrjú börn fyrir frá fyrri samböndum. Á fimmtudaginn kom út fyrsta plata Cardi B, Invasion of Privacy. Eftir flutning sinn í Saturday Night Live fagnaði rapparinn innilega baksviðs með sínu fólki. Í myndbandi sem birtist á Instagram heyrðist hún segja „Ég er loksins frjáls“ en hún hefur verið óvenju lítið í sviðsljósinu síðustu mánuði. #SNL Surprise! #InvasionOfPrivacy out now! @iamcardib #cardib #iamcardib A post shared by SAVAGE. I STAY READY (@brooklyn.johnny) on Apr 7, 2018 at 9:51pm PDT Strippari sem fór á topp Billboard listans Saga Cardi B er frekar einstök en hún skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á síðasta ári þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. Cardi hirti þá toppsætið af Taylor Swift með lagi sínu Bodak Yellow en Swift hafði verið á toppnum í þrjár vikur. Cardi B var skýrð Belcalis Almanzar og fæddist í New York. Hún ólst upp í Bronx hverfinu en sögu hennar hefur oft verið lýst við öskubuskuævintýri. Hún kom sér út úr ofbeldissambandi með því að strippa 19 ára gömul og safna þannig nægilega miklu til að geta farið. Cardi B hefur talað um að vinnan á strippklúbbnum hafi bjargað lífi sínu. Hún hætti að strippa 22 ára gömul, þá var hún komin með nægilega miklar tekjur af samfélagsmiðlum sínum. Í kjölfarið ákvað hún að láta draum sinn rætast og verða tónlistarmaður. Hér fyrir neðan má sjá flutning rapparans í þættinum í gær.Aye #BabyBardi is on the way! Congrats are in order to our sis @iamcardib (via @GIPHY) pic.twitter.com/WmWn3b6KA3 — BET (@BET) April 8, 2018
Tengdar fréttir Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30 Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 22. desember 2017 10:30
Braust úr fátæktinni í Bronx með strippi og hirti toppsætið af Taylor Swift Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur bandarískrar tónlistarsögu í vikunni þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998. 28. september 2017 09:00