Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2018 10:30 Hallgrímur smakkaði frumlegan súkkulaðieftirrétt í beinni í gær. RÚV Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason var mættur í beina útsendingu frá veitingastaðnum Marshall úti á Granda. Þar ræddi hann við Leif Kolbeins, veitingamann á Marshall restaurant, en hann hefur tekið þátt í hátíðinni í tuttugu ár í röð. Tuttugu veitingarstaðir taka þátt í Food and Fun að þessu sinni. Leifur gaf Hallgrími að smakka súkkulaðieftirrétt þar sem meðal annars mátti finna ferskan ríkotta ost og heslihnetur. Það sem vakti sérstaka athygli voru viðbrögð Hallgríms þegar hann bragðaði á réttinum og sagði fréttamaðurinn: „Þetta er ljómandi gott en ég hef aldrei bragðað neitt þessu líkt. Þetta er mjög sérstök blanda en virkilega góð,“ sagði Hallgrímur í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Ekki voru fréttamennirnir í myndveri RÚV sannfærðir um að Hallgrímur væri að segja alveg sannleikann, ef marka má viðbrögð Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og Hauks Harðarsonar en bæði voru þau í stökustu vandræðum að halda niðri í sér hlátrinum. Twitter-notandinn Ólafur Thors vakti athygli á málinu í gærkvöldi og sagði hann: „My man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni.“my man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni pic.twitter.com/3YGks6J7VB — Olé! (@olitje) February 28, 2018Sjá má innslagið í heild sinni á vefsíðu RÚV. Matur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. Fréttamaðurinn Hallgrímur Indriðason var mættur í beina útsendingu frá veitingastaðnum Marshall úti á Granda. Þar ræddi hann við Leif Kolbeins, veitingamann á Marshall restaurant, en hann hefur tekið þátt í hátíðinni í tuttugu ár í röð. Tuttugu veitingarstaðir taka þátt í Food and Fun að þessu sinni. Leifur gaf Hallgrími að smakka súkkulaðieftirrétt þar sem meðal annars mátti finna ferskan ríkotta ost og heslihnetur. Það sem vakti sérstaka athygli voru viðbrögð Hallgríms þegar hann bragðaði á réttinum og sagði fréttamaðurinn: „Þetta er ljómandi gott en ég hef aldrei bragðað neitt þessu líkt. Þetta er mjög sérstök blanda en virkilega góð,“ sagði Hallgrímur í beinni útsendingu á RÚV í gærkvöldi. Ekki voru fréttamennirnir í myndveri RÚV sannfærðir um að Hallgrímur væri að segja alveg sannleikann, ef marka má viðbrögð Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur og Hauks Harðarsonar en bæði voru þau í stökustu vandræðum að halda niðri í sér hlátrinum. Twitter-notandinn Ólafur Thors vakti athygli á málinu í gærkvöldi og sagði hann: „My man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni.“my man smakkaði svo góða súpu að hann fékk heilablóðfall í beinni pic.twitter.com/3YGks6J7VB — Olé! (@olitje) February 28, 2018Sjá má innslagið í heild sinni á vefsíðu RÚV.
Matur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira