Kimmel fór á kostum í upphafsræðunni: „Þurfum fleiri typpalausa karlmenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2018 11:00 Kimmel hefur fengið góðar viðtökur eftir frammistöðu gærkvöldsins. Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og fékk kvikmyndin The Shape of Water fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. „Við getum leyft slæmri hegðun að viðgangast lengur. Heimurinn er allur að horfa á okkur og við þurfum að sýna gott fordæmi. Ef við náum að stöðva kynferðislega áreitni á vinnustaðnum þá þurfa konur bara að þurfa takast á við kynferðislega áreitni á öllum öðrum stöðum.“ Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. „Í ár skulum við hafa þann háttinn á að þegar þið heyrið nafnið ykkar kallað upp, ekki standa strax upp. Gefið okkur smá tíma.“ Kimmel talaði töluvert um Óskarsverðlaunastyttuna sjálfa og telur hann styttuna sýna hinn fullkomna karlmann. Með hendurnar þar sem við sjáum þær og það mikilvægasta væri að Óskar væri ekki með typpi. „Við þurfum fleiri typpalausa karlmenn í Hollywood.“ Hér að neðan má horfa á opnunarræðu Kimmel frá því í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. 5. mars 2018 09:45 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. Verðlaunin skiptust nokkuð jafnt á milli þeirra tilnefndu og fékk kvikmyndin The Shape of Water fern verðlaun, þar á meðal sem besta kvikmynd, en hún fékk alls 13 tilnefningar. Í upphafsræðu kvöldsins beindi þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel spjótum sínum að kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein, sem eins og allir vita er ásakaður af tugum kvenna um fjölda margvíslegra kynferðisbrota. „Við getum leyft slæmri hegðun að viðgangast lengur. Heimurinn er allur að horfa á okkur og við þurfum að sýna gott fordæmi. Ef við náum að stöðva kynferðislega áreitni á vinnustaðnum þá þurfa konur bara að þurfa takast á við kynferðislega áreitni á öllum öðrum stöðum.“ Kimmel nýtti jafnframt tækifærið og gerði grín að umslagahneyksli síðasta árs - þegar röng kvikmynd var um stund talin sú besta. „Í ár skulum við hafa þann háttinn á að þegar þið heyrið nafnið ykkar kallað upp, ekki standa strax upp. Gefið okkur smá tíma.“ Kimmel talaði töluvert um Óskarsverðlaunastyttuna sjálfa og telur hann styttuna sýna hinn fullkomna karlmann. Með hendurnar þar sem við sjáum þær og það mikilvægasta væri að Óskar væri ekki með typpi. „Við þurfum fleiri typpalausa karlmenn í Hollywood.“ Hér að neðan má horfa á opnunarræðu Kimmel frá því í gærkvöldi.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Bjart yfir rauða dreglinum Hér eru þær best klæddu frá Óskarnum í gærkvöldi. 5. mars 2018 09:45 Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15 Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Óskarinn 2018: Shape of Water og Frances McDormand stálu senunni Óskarsverðlaunin voru afhent í nítugasta sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 5. mars 2018 05:15