Pieta samtökin setja upp öryggismyndavélar vegna skemmdarverka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 20:15 Eins og sjá má á myndinni neðst í fréttinni var búið að krota utan á Pieta-húsið á Baldursgötu. Vísir/Getty „Hvað er að fólki sem skemmir, algjörlega að ástæðulausu?“ spurði Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland samtakanna í færslu á Facebook. Ástæðan er veggjakrot utan á Pieta-húsinu sem nýlega var opnað. PIETA Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. „Fjöldi fólks leggur ýmislegt gott af mörkum, bætir, fegrar, lagar og skapar svo húsnæði Píeta samtakanna verði huggulegt og fólki í vanda líði vel þegar það kemur á Baldursgötu að leita sér hjálpar. En svo þurfa einhverjir asnar að krota og subba út húsið. Til hvers? Hvað fá krotarar út úr þessu?“ skrifaði Sirrý í færslunni. Skömmu síðar var tilkynnt á Facebook síðu Pieta Ísland samtakanna að það ætti að setja upp öryggismyndavélar við húsið. Tengdar fréttir Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
„Hvað er að fólki sem skemmir, algjörlega að ástæðulausu?“ spurði Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland samtakanna í færslu á Facebook. Ástæðan er veggjakrot utan á Pieta-húsinu sem nýlega var opnað. PIETA Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. „Fjöldi fólks leggur ýmislegt gott af mörkum, bætir, fegrar, lagar og skapar svo húsnæði Píeta samtakanna verði huggulegt og fólki í vanda líði vel þegar það kemur á Baldursgötu að leita sér hjálpar. En svo þurfa einhverjir asnar að krota og subba út húsið. Til hvers? Hvað fá krotarar út úr þessu?“ skrifaði Sirrý í færslunni. Skömmu síðar var tilkynnt á Facebook síðu Pieta Ísland samtakanna að það ætti að setja upp öryggismyndavélar við húsið.
Tengdar fréttir Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00