Pieta samtökin setja upp öryggismyndavélar vegna skemmdarverka Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 20:15 Eins og sjá má á myndinni neðst í fréttinni var búið að krota utan á Pieta-húsið á Baldursgötu. Vísir/Getty „Hvað er að fólki sem skemmir, algjörlega að ástæðulausu?“ spurði Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland samtakanna í færslu á Facebook. Ástæðan er veggjakrot utan á Pieta-húsinu sem nýlega var opnað. PIETA Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. „Fjöldi fólks leggur ýmislegt gott af mörkum, bætir, fegrar, lagar og skapar svo húsnæði Píeta samtakanna verði huggulegt og fólki í vanda líði vel þegar það kemur á Baldursgötu að leita sér hjálpar. En svo þurfa einhverjir asnar að krota og subba út húsið. Til hvers? Hvað fá krotarar út úr þessu?“ skrifaði Sirrý í færslunni. Skömmu síðar var tilkynnt á Facebook síðu Pieta Ísland samtakanna að það ætti að setja upp öryggismyndavélar við húsið. Tengdar fréttir Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
„Hvað er að fólki sem skemmir, algjörlega að ástæðulausu?“ spurði Sirrý Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland samtakanna í færslu á Facebook. Ástæðan er veggjakrot utan á Pieta-húsinu sem nýlega var opnað. PIETA Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða. Í Pieta-húsið á Baldursgötu geta einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. „Fjöldi fólks leggur ýmislegt gott af mörkum, bætir, fegrar, lagar og skapar svo húsnæði Píeta samtakanna verði huggulegt og fólki í vanda líði vel þegar það kemur á Baldursgötu að leita sér hjálpar. En svo þurfa einhverjir asnar að krota og subba út húsið. Til hvers? Hvað fá krotarar út úr þessu?“ skrifaði Sirrý í færslunni. Skömmu síðar var tilkynnt á Facebook síðu Pieta Ísland samtakanna að það ætti að setja upp öryggismyndavélar við húsið.
Tengdar fréttir Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30 Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Samtökin undirbúa nú opnun Pieta húss þar sem einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda og aðstandendur geta leitað aðstoðar, án endurgjalds. 25. október 2017 18:03
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Hann stóð við stóru orðin og skrifað var undir styrktarsamning í dag sem stjórnarmaður segir vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. 25. október 2017 22:30
Ganga í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf: „Við viljum minna á vonina“ Samtökin Pieta Ísland standa í kvöld fyrir Vetrarsólstöðugöngu í minningu þeirra sem hafa tekið eigið líf. 21. desember 2017 16:00