Stefán stígur til hliðar vegna heilsubrests Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2018 12:47 Stefán Karl mun ekki taka þátt í leikverkinu Slá í gegn. vísir/andri marínó Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar næstkomandi. „Hann á raunhæfan möguleika á að gera þetta jafn vel og ég - en þó ekki betur," segir Stefán Karl Stefánsson sem þurfti að segja sig frá hlutverkinu sökum heilsubrests, en þeir félagarnir hafa leikið mikið saman, meðal annars yfir 200 sýningar á Með fulla vasa af grjóti. Stefán Karl greindist með mein í brishöfði og undirgekkst flókna aðgerð haustið 2016 þar sem æxlið var fjarlægt. Við tók síðan erfið meðferð sem Stefán er enn að berjast við.Stefán Karl og Hilmir Snær þegar þeir unnu saman nýverið að verkinu Með fullan vasa af grjóti.Steinunn Ólína Söngleikurinn Slá í gegn er mikið sjónarspil með loftfimleikum, dönsum og kraftmiklum söngatratriðum, keyrður áfram af tónlist Stuðmanna, og mun Hilmir Snær taka þar lagið. „Ég þurfti að vera skynsamur gagnvart eigin úthaldi og heilsu og því varð ég því miður að láta þetta hlutverk frá mér“ segir Stefán Karl. „Ég fæ í staðinn að njóta sjónarspilsins úr salnum með öðrum áhorfendum og hlakka til að sjá Hilmi þenja sig og hefja sig til flugs, það er meiri Frímann í honum en hann heldur“. Eins og aðdáendur Stuðmanna muna þá syngur Frímann flugkappi meðal annars um flugferðir sínar yfir Tívolí. Tengdar fréttir Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2. september 2017 12:54 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar næstkomandi. „Hann á raunhæfan möguleika á að gera þetta jafn vel og ég - en þó ekki betur," segir Stefán Karl Stefánsson sem þurfti að segja sig frá hlutverkinu sökum heilsubrests, en þeir félagarnir hafa leikið mikið saman, meðal annars yfir 200 sýningar á Með fulla vasa af grjóti. Stefán Karl greindist með mein í brishöfði og undirgekkst flókna aðgerð haustið 2016 þar sem æxlið var fjarlægt. Við tók síðan erfið meðferð sem Stefán er enn að berjast við.Stefán Karl og Hilmir Snær þegar þeir unnu saman nýverið að verkinu Með fullan vasa af grjóti.Steinunn Ólína Söngleikurinn Slá í gegn er mikið sjónarspil með loftfimleikum, dönsum og kraftmiklum söngatratriðum, keyrður áfram af tónlist Stuðmanna, og mun Hilmir Snær taka þar lagið. „Ég þurfti að vera skynsamur gagnvart eigin úthaldi og heilsu og því varð ég því miður að láta þetta hlutverk frá mér“ segir Stefán Karl. „Ég fæ í staðinn að njóta sjónarspilsins úr salnum með öðrum áhorfendum og hlakka til að sjá Hilmi þenja sig og hefja sig til flugs, það er meiri Frímann í honum en hann heldur“. Eins og aðdáendur Stuðmanna muna þá syngur Frímann flugkappi meðal annars um flugferðir sínar yfir Tívolí.
Tengdar fréttir Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2. september 2017 12:54 Mest lesið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27
Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24
Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2. september 2017 12:54