Ekkert „Wild Card" í úrslitum Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 19. febrúar 2018 11:13 Aron Hannes mun flytja lag sitt Golddigger í úrslitum Söngvakeppninnar. RÚV Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Það eru lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni, Í stormi með Degi Sigurðssyni, Kúst og fæjó með Heimilistónum, Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, og Heim með Ara Ólafssyni. Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur leyfi til að hleypa einu þeirra laga í úrslitin sem sátu eftir ef það er talið eiga sérstakt erindi þangað. Birna Ósk Hansdóttir, framleiðstjóri RÚV, segir í samtali við Vísi að í ár verði engu lagi hleypt áfram sem svonefndu „Wild Card-lagi“ í úrslitin þar sem ekki þótti tilefni til þess. RÚV leggur nú lokahönd á val dómnefndarinnar sem mun hafa fimmtu prósenta vægi á móti símakosningu almennings á úrslitakvöldinu. Tvö efstu lögin, sem hljóta flest atkvæði frá dómnefnd og almenningi, mætast svo í einvígi þar sem hrein símakosning almennings ræður hvort þeirra verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Í dómnefnd situr fagfólk með sérhæfingu í sviði tónlistar, svo sem laga- eða textahöfundar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, upptökustjórar, plötusnúðar eða aðrir sem hafa atvinnu af tónlist eða tónlistarsköpun. Gæta skal jafnvægis í kynjahlutföllum, aldri og bakgrunni þeirra sem sitja í dómnefnd. Fulltrúar í dómnefnd mega ekki hafa náin tengsl við höfunda eða flytjendur og ekki hafa unnið við gerð þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2018. Þeir skulu kjósa eftir eigin sannfæringu og ávallt hafa faglegt mat að leiðarljósi. Eurovision Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða lög mun keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Það eru lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni, Í stormi með Degi Sigurðssyni, Kúst og fæjó með Heimilistónum, Aldrei gefast upp með Fókus hópnum, og Heim með Ara Ólafssyni. Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur leyfi til að hleypa einu þeirra laga í úrslitin sem sátu eftir ef það er talið eiga sérstakt erindi þangað. Birna Ósk Hansdóttir, framleiðstjóri RÚV, segir í samtali við Vísi að í ár verði engu lagi hleypt áfram sem svonefndu „Wild Card-lagi“ í úrslitin þar sem ekki þótti tilefni til þess. RÚV leggur nú lokahönd á val dómnefndarinnar sem mun hafa fimmtu prósenta vægi á móti símakosningu almennings á úrslitakvöldinu. Tvö efstu lögin, sem hljóta flest atkvæði frá dómnefnd og almenningi, mætast svo í einvígi þar sem hrein símakosning almennings ræður hvort þeirra verður framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, sem fer fram í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Í dómnefnd situr fagfólk með sérhæfingu í sviði tónlistar, svo sem laga- eða textahöfundar, söngvarar, hljóðfæraleikarar, upptökustjórar, plötusnúðar eða aðrir sem hafa atvinnu af tónlist eða tónlistarsköpun. Gæta skal jafnvægis í kynjahlutföllum, aldri og bakgrunni þeirra sem sitja í dómnefnd. Fulltrúar í dómnefnd mega ekki hafa náin tengsl við höfunda eða flytjendur og ekki hafa unnið við gerð þeirra laga sem keppa til úrslita í Söngvakeppninni 2018. Þeir skulu kjósa eftir eigin sannfæringu og ávallt hafa faglegt mat að leiðarljósi.
Eurovision Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira