Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Stefán Þór Hjartarson skrifar 9. febrúar 2018 08:00 Húsnæði Vinjar á Hverfisgötunni er hið glæsilegasta. Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á vegum Rauða krossins í Reykjavík og á þessu ári hefur það verið rekið í 25 ár. Rýmið er hugsað sem fræðslu- og batasetur hvers markmið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir, efla þekkingu á málefnum geðsjúkra og skapa umhverfi þar sem traust og tillit ríkir. Rýmið er vel nýtt en þangað koma daglega um 40 manns. Í Vin halda gestir, starfsmenn og sjálfboðaliðar úti öflugu félagsstarfi í sameiningu – til að mynda eru reglulega haldin skákmót og fleira. „Það er opið í Vin alla virka daga á milli 10 og 16. Ef gestir vilja geta þeir fengið verkefni eins og að elda matinn fyrir hádegið til dæmis, því að allir fara í mat saman, en það er engin krafa um að gera neitt – en ef þú vilt þá er það í boði. Það eru mjög reglulega haldin skákmót sem eru sívinsæl og svo er ferðafélag og þau, sem treysta sér til, fara til útlanda saman – þeir gestir sem mæta reglulega safna sem sagt í ferðasjóð saman. Þetta er athvarf fyrir fólk til að koma og lesa blaðið, hitta fólk – stundum eru haldnar myndlistarsmiðjur, það er aðgangur að tölvum, það er spilað – alls konar dægrastytting,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins um það góða starf sem fer fram í Vin, og hefur gert síðustu 25 árin. Vin er opin fyrir alla og er það keppikefli allra sem athvarfið stunda að halda þar úti heimilislegu andrúmslofti með það að markmiði að allir eigi kost á samveru, fræðslu og bataúrræðum. Skrifað hefur verið undir samkomulag milli Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um áframhaldandi rekstur Vinjar til næstu þriggja ára. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á vegum Rauða krossins í Reykjavík og á þessu ári hefur það verið rekið í 25 ár. Rýmið er hugsað sem fræðslu- og batasetur hvers markmið er að rjúfa félagslega einangrun, draga úr endurinnlögnum á geðdeildir, efla þekkingu á málefnum geðsjúkra og skapa umhverfi þar sem traust og tillit ríkir. Rýmið er vel nýtt en þangað koma daglega um 40 manns. Í Vin halda gestir, starfsmenn og sjálfboðaliðar úti öflugu félagsstarfi í sameiningu – til að mynda eru reglulega haldin skákmót og fleira. „Það er opið í Vin alla virka daga á milli 10 og 16. Ef gestir vilja geta þeir fengið verkefni eins og að elda matinn fyrir hádegið til dæmis, því að allir fara í mat saman, en það er engin krafa um að gera neitt – en ef þú vilt þá er það í boði. Það eru mjög reglulega haldin skákmót sem eru sívinsæl og svo er ferðafélag og þau, sem treysta sér til, fara til útlanda saman – þeir gestir sem mæta reglulega safna sem sagt í ferðasjóð saman. Þetta er athvarf fyrir fólk til að koma og lesa blaðið, hitta fólk – stundum eru haldnar myndlistarsmiðjur, það er aðgangur að tölvum, það er spilað – alls konar dægrastytting,“ segir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins um það góða starf sem fer fram í Vin, og hefur gert síðustu 25 árin. Vin er opin fyrir alla og er það keppikefli allra sem athvarfið stunda að halda þar úti heimilislegu andrúmslofti með það að markmiði að allir eigi kost á samveru, fræðslu og bataúrræðum. Skrifað hefur verið undir samkomulag milli Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um áframhaldandi rekstur Vinjar til næstu þriggja ára.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira