Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt 1. júní 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. Þegar þú horfir á þetta tímabil þannig að þú getir breytt því og einfaldað málin, jafnvel með einu símtali og leyst hnútana sem þú ert að streða við, þá eru skilaboðin þau: Segðu einfaldlega satt og vertu einlægur, í því felst sigurinn. Það er mikil ástarorka í tilfinningunum þínum, þar af leiðandi stutt á milli gráturs og hláturs, þetta kallast einfaldlega tilfinningar og mikið er dásamlegt að lífið sé svona fjölbreytt hjá þér. Þú getur fengið skell af því að þú segir sannleikann og það verða ekki allir ánægðir með það sem þú gerir, en hverjum er ekki skítsama? Já notaðu það orð ef það er einhver sem vill breyta þér eða beygja þig. Það er engin meðalmanneskja í þessu merki og enginn millivegur sem þú getur farið, það er svolítið allt eða ekkert sem þú þarft að krefjast, svo skrifaðu ekki undir neitt, heldur hafðu möguleikana opna aðeins lengur. Þó þér finnist þú sért að renna út á tíma er það alls ekki þannig því það er eins og þú fáir auka mínútur, svona eins og í framlengingu í fótboltaleik og þar skorarðu sigurmarkið. Það er jákvæð gredda yfir orkunni þinni og þú getur notað þann kraft annaðhvort í ástina eða í því að skapa kraftmeiri manneskju í sjálfum þér. Þú fæddist undir svo mikilli happastjörnu að hamingjan mun leika við þig, dekraðu aðeins meira við sjálfan þig gullið mitt og ekki treysta alveg öllum, allavega ekki strax heldur dokaðu aðeins við og þá finnurðu í huga þínum og sál nákvæmlega hvernig þú ætlar að skíða út sumarið þitt og það er svo mikilvægt fyrir þig að plana hvað þú ætlar að gera því þér finnst oft svo leiðinlegt að vera í fríi. Elsku þveri og þrjóski Hrúturinn minn, þrjóskan þín mun borga sig og þeir sem eru á lausu eða eru að leita að ástinni munu finna en hinir eiga að halda sig við það sem gott er. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. Þegar þú horfir á þetta tímabil þannig að þú getir breytt því og einfaldað málin, jafnvel með einu símtali og leyst hnútana sem þú ert að streða við, þá eru skilaboðin þau: Segðu einfaldlega satt og vertu einlægur, í því felst sigurinn. Það er mikil ástarorka í tilfinningunum þínum, þar af leiðandi stutt á milli gráturs og hláturs, þetta kallast einfaldlega tilfinningar og mikið er dásamlegt að lífið sé svona fjölbreytt hjá þér. Þú getur fengið skell af því að þú segir sannleikann og það verða ekki allir ánægðir með það sem þú gerir, en hverjum er ekki skítsama? Já notaðu það orð ef það er einhver sem vill breyta þér eða beygja þig. Það er engin meðalmanneskja í þessu merki og enginn millivegur sem þú getur farið, það er svolítið allt eða ekkert sem þú þarft að krefjast, svo skrifaðu ekki undir neitt, heldur hafðu möguleikana opna aðeins lengur. Þó þér finnist þú sért að renna út á tíma er það alls ekki þannig því það er eins og þú fáir auka mínútur, svona eins og í framlengingu í fótboltaleik og þar skorarðu sigurmarkið. Það er jákvæð gredda yfir orkunni þinni og þú getur notað þann kraft annaðhvort í ástina eða í því að skapa kraftmeiri manneskju í sjálfum þér. Þú fæddist undir svo mikilli happastjörnu að hamingjan mun leika við þig, dekraðu aðeins meira við sjálfan þig gullið mitt og ekki treysta alveg öllum, allavega ekki strax heldur dokaðu aðeins við og þá finnurðu í huga þínum og sál nákvæmlega hvernig þú ætlar að skíða út sumarið þitt og það er svo mikilvægt fyrir þig að plana hvað þú ætlar að gera því þér finnst oft svo leiðinlegt að vera í fríi. Elsku þveri og þrjóski Hrúturinn minn, þrjóskan þín mun borga sig og þeir sem eru á lausu eða eru að leita að ástinni munu finna en hinir eiga að halda sig við það sem gott er. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira