Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt 1. júní 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. Þegar þú horfir á þetta tímabil þannig að þú getir breytt því og einfaldað málin, jafnvel með einu símtali og leyst hnútana sem þú ert að streða við, þá eru skilaboðin þau: Segðu einfaldlega satt og vertu einlægur, í því felst sigurinn. Það er mikil ástarorka í tilfinningunum þínum, þar af leiðandi stutt á milli gráturs og hláturs, þetta kallast einfaldlega tilfinningar og mikið er dásamlegt að lífið sé svona fjölbreytt hjá þér. Þú getur fengið skell af því að þú segir sannleikann og það verða ekki allir ánægðir með það sem þú gerir, en hverjum er ekki skítsama? Já notaðu það orð ef það er einhver sem vill breyta þér eða beygja þig. Það er engin meðalmanneskja í þessu merki og enginn millivegur sem þú getur farið, það er svolítið allt eða ekkert sem þú þarft að krefjast, svo skrifaðu ekki undir neitt, heldur hafðu möguleikana opna aðeins lengur. Þó þér finnist þú sért að renna út á tíma er það alls ekki þannig því það er eins og þú fáir auka mínútur, svona eins og í framlengingu í fótboltaleik og þar skorarðu sigurmarkið. Það er jákvæð gredda yfir orkunni þinni og þú getur notað þann kraft annaðhvort í ástina eða í því að skapa kraftmeiri manneskju í sjálfum þér. Þú fæddist undir svo mikilli happastjörnu að hamingjan mun leika við þig, dekraðu aðeins meira við sjálfan þig gullið mitt og ekki treysta alveg öllum, allavega ekki strax heldur dokaðu aðeins við og þá finnurðu í huga þínum og sál nákvæmlega hvernig þú ætlar að skíða út sumarið þitt og það er svo mikilvægt fyrir þig að plana hvað þú ætlar að gera því þér finnst oft svo leiðinlegt að vera í fríi. Elsku þveri og þrjóski Hrúturinn minn, þrjóskan þín mun borga sig og þeir sem eru á lausu eða eru að leita að ástinni munu finna en hinir eiga að halda sig við það sem gott er. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. Þegar þú horfir á þetta tímabil þannig að þú getir breytt því og einfaldað málin, jafnvel með einu símtali og leyst hnútana sem þú ert að streða við, þá eru skilaboðin þau: Segðu einfaldlega satt og vertu einlægur, í því felst sigurinn. Það er mikil ástarorka í tilfinningunum þínum, þar af leiðandi stutt á milli gráturs og hláturs, þetta kallast einfaldlega tilfinningar og mikið er dásamlegt að lífið sé svona fjölbreytt hjá þér. Þú getur fengið skell af því að þú segir sannleikann og það verða ekki allir ánægðir með það sem þú gerir, en hverjum er ekki skítsama? Já notaðu það orð ef það er einhver sem vill breyta þér eða beygja þig. Það er engin meðalmanneskja í þessu merki og enginn millivegur sem þú getur farið, það er svolítið allt eða ekkert sem þú þarft að krefjast, svo skrifaðu ekki undir neitt, heldur hafðu möguleikana opna aðeins lengur. Þó þér finnist þú sért að renna út á tíma er það alls ekki þannig því það er eins og þú fáir auka mínútur, svona eins og í framlengingu í fótboltaleik og þar skorarðu sigurmarkið. Það er jákvæð gredda yfir orkunni þinni og þú getur notað þann kraft annaðhvort í ástina eða í því að skapa kraftmeiri manneskju í sjálfum þér. Þú fæddist undir svo mikilli happastjörnu að hamingjan mun leika við þig, dekraðu aðeins meira við sjálfan þig gullið mitt og ekki treysta alveg öllum, allavega ekki strax heldur dokaðu aðeins við og þá finnurðu í huga þínum og sál nákvæmlega hvernig þú ætlar að skíða út sumarið þitt og það er svo mikilvægt fyrir þig að plana hvað þú ætlar að gera því þér finnst oft svo leiðinlegt að vera í fríi. Elsku þveri og þrjóski Hrúturinn minn, þrjóskan þín mun borga sig og þeir sem eru á lausu eða eru að leita að ástinni munu finna en hinir eiga að halda sig við það sem gott er. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira