Guðbjörg Jóna með besta tímann á Ólympíuleikum ungmenna Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2018 21:30 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er að gera frábæra hluti á Ólympíuleikum ungmenna. Vísir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi kvenna þegar hún hljóp á 23,55 sekúndum á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Argentínu. Í sumar sló Guðbjörg Jóna Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur sem þá hafði staðið í 21 ár og bætti svo metið aftur í kvöld en tíminn dugði henni einnig í fyrsta sætið í fyrri umferð keppninnar. Keppnin í frjálsum íþróttum er með öðruvísi sniði en vanalega þar sem samanlagður tími úr tveimur umferðum gildir til úrslita. Seinni umferðin fer fram á þriðjudag og ljóst að Guðbjörg Jóna á góða möguleika á að tryggja sér gullverðlaun í Buenos Aires. Tveir aðrir keppendur keppa fyrir Íslands hönd í frjálsum íþróttum á mótinu. Það eru þau Valdimar Hjalti Erlendsson sem keppir í kringlukasti og Elísabet Rut Rúnarsdóttir sem keppir í sleggjukasti. Valdimar keppir í seinni umferð á morgun og Elísabet á mánudaginn. Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Sjá meira
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í kvöld nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi kvenna þegar hún hljóp á 23,55 sekúndum á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Argentínu. Í sumar sló Guðbjörg Jóna Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttur sem þá hafði staðið í 21 ár og bætti svo metið aftur í kvöld en tíminn dugði henni einnig í fyrsta sætið í fyrri umferð keppninnar. Keppnin í frjálsum íþróttum er með öðruvísi sniði en vanalega þar sem samanlagður tími úr tveimur umferðum gildir til úrslita. Seinni umferðin fer fram á þriðjudag og ljóst að Guðbjörg Jóna á góða möguleika á að tryggja sér gullverðlaun í Buenos Aires. Tveir aðrir keppendur keppa fyrir Íslands hönd í frjálsum íþróttum á mótinu. Það eru þau Valdimar Hjalti Erlendsson sem keppir í kringlukasti og Elísabet Rut Rúnarsdóttir sem keppir í sleggjukasti. Valdimar keppir í seinni umferð á morgun og Elísabet á mánudaginn.
Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Sjá meira