Mikilvægir sigrar hjá Steelers og Vikings Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 09:30 Antonio Brown skoraði tvö snertimörk fyrir Steelers vísir/getty Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18 NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18
NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira