Stefán stígur til hliðar vegna heilsubrests Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2018 12:47 Stefán Karl mun ekki taka þátt í leikverkinu Slá í gegn. vísir/andri marínó Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar næstkomandi. „Hann á raunhæfan möguleika á að gera þetta jafn vel og ég - en þó ekki betur," segir Stefán Karl Stefánsson sem þurfti að segja sig frá hlutverkinu sökum heilsubrests, en þeir félagarnir hafa leikið mikið saman, meðal annars yfir 200 sýningar á Með fulla vasa af grjóti. Stefán Karl greindist með mein í brishöfði og undirgekkst flókna aðgerð haustið 2016 þar sem æxlið var fjarlægt. Við tók síðan erfið meðferð sem Stefán er enn að berjast við.Stefán Karl og Hilmir Snær þegar þeir unnu saman nýverið að verkinu Með fullan vasa af grjóti.Steinunn Ólína Söngleikurinn Slá í gegn er mikið sjónarspil með loftfimleikum, dönsum og kraftmiklum söngatratriðum, keyrður áfram af tónlist Stuðmanna, og mun Hilmir Snær taka þar lagið. „Ég þurfti að vera skynsamur gagnvart eigin úthaldi og heilsu og því varð ég því miður að láta þetta hlutverk frá mér“ segir Stefán Karl. „Ég fæ í staðinn að njóta sjónarspilsins úr salnum með öðrum áhorfendum og hlakka til að sjá Hilmi þenja sig og hefja sig til flugs, það er meiri Frímann í honum en hann heldur“. Eins og aðdáendur Stuðmanna muna þá syngur Frímann flugkappi meðal annars um flugferðir sínar yfir Tívolí. Tengdar fréttir Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2. september 2017 12:54 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Leikarinn Hilmir Snær Guðnason hefur tekið við hlutverki Frímanns flugkappa í sirkussöngleiknum Slá í gegn sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu þann 24. febrúar næstkomandi. „Hann á raunhæfan möguleika á að gera þetta jafn vel og ég - en þó ekki betur," segir Stefán Karl Stefánsson sem þurfti að segja sig frá hlutverkinu sökum heilsubrests, en þeir félagarnir hafa leikið mikið saman, meðal annars yfir 200 sýningar á Með fulla vasa af grjóti. Stefán Karl greindist með mein í brishöfði og undirgekkst flókna aðgerð haustið 2016 þar sem æxlið var fjarlægt. Við tók síðan erfið meðferð sem Stefán er enn að berjast við.Stefán Karl og Hilmir Snær þegar þeir unnu saman nýverið að verkinu Með fullan vasa af grjóti.Steinunn Ólína Söngleikurinn Slá í gegn er mikið sjónarspil með loftfimleikum, dönsum og kraftmiklum söngatratriðum, keyrður áfram af tónlist Stuðmanna, og mun Hilmir Snær taka þar lagið. „Ég þurfti að vera skynsamur gagnvart eigin úthaldi og heilsu og því varð ég því miður að láta þetta hlutverk frá mér“ segir Stefán Karl. „Ég fæ í staðinn að njóta sjónarspilsins úr salnum með öðrum áhorfendum og hlakka til að sjá Hilmi þenja sig og hefja sig til flugs, það er meiri Frímann í honum en hann heldur“. Eins og aðdáendur Stuðmanna muna þá syngur Frímann flugkappi meðal annars um flugferðir sínar yfir Tívolí.
Tengdar fréttir Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27 Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24 Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2. september 2017 12:54 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Sjúkdómur Stefáns Karls langt genginn Fjórtán daga spítalavist Stefáns Karls er nú lokið en fyrr í mánuðinum voru fjarlægð þrjú meinvörp úr lifur. Í kjölfarið fékk Stefán Karl sýkingu sem lengdi spítalavistina um viku. 21. júní 2017 20:27
Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Leikarinn greindi frá fregnunum á Facebook í dag. 24. apríl 2017 19:24
Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2. september 2017 12:54