Páll sver af sér kapalfíkn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2018 09:00 Páll Egill Winkell er enginn sérstakur kapalmaður. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi. Páll fór því í fjölmörg sjónvarpsviðtöl og þegar leið á gærkvöldið fóru tíst að birtast á Twitter þar sjá fólk virtist alltaf sjá opinn kapal á tölvuskjá Páls fyrir aftan fangelsismálastjóra. „Alltaf þegar það er mikið álag í fangelsunum, þá missi ég vitið og fer að leggja kapal,“ segir Páll, léttur, í samtali við Vísi og er augljóslega að grínast. „Þetta er einfaldlega forsíðan á gagnagrunni fangelsismálastofnunnar. Við höfum ekki lagt mikið upp úr útliti og erum auðvitað að spara peninga. Það er mjög þröngur hópur sem notar þetta og við leggjum meira upp úr innihaldinu, heldur en útlitinu.“Nútíminn greindi frá því árið 2015 að Páll væri nú nokkuð reglulega að leggja kapal í vinnunni en svo virðist ekki vera.Páll Winkel er greinilega mikill áhugamaður um að leggja góðan kapal. Önnur myndin frá árinu 2016 og hin frá því í dag. Helvítis álag alltaf hreint þegar þessi strokufangar eru með vesen. pic.twitter.com/vWR0cfk1ci — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) April 17, 2018Þegar maður á að vera að passa að fangarnir séu innilokaðir en gleymir sér smá í kapal. pic.twitter.com/2paB6iAa9I — Norðfjörð. Hilmar Þór (@hilmartor) April 17, 2018Þegar þú ert ríkisstarfsmaður sem leggur kapal fyrir hádegi en átt teig á slaginu 16.00 pic.twitter.com/3NivhcE64E — Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) April 17, 2018 Tengdar fréttir Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54 Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50 Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi. Páll fór því í fjölmörg sjónvarpsviðtöl og þegar leið á gærkvöldið fóru tíst að birtast á Twitter þar sjá fólk virtist alltaf sjá opinn kapal á tölvuskjá Páls fyrir aftan fangelsismálastjóra. „Alltaf þegar það er mikið álag í fangelsunum, þá missi ég vitið og fer að leggja kapal,“ segir Páll, léttur, í samtali við Vísi og er augljóslega að grínast. „Þetta er einfaldlega forsíðan á gagnagrunni fangelsismálastofnunnar. Við höfum ekki lagt mikið upp úr útliti og erum auðvitað að spara peninga. Það er mjög þröngur hópur sem notar þetta og við leggjum meira upp úr innihaldinu, heldur en útlitinu.“Nútíminn greindi frá því árið 2015 að Páll væri nú nokkuð reglulega að leggja kapal í vinnunni en svo virðist ekki vera.Páll Winkel er greinilega mikill áhugamaður um að leggja góðan kapal. Önnur myndin frá árinu 2016 og hin frá því í dag. Helvítis álag alltaf hreint þegar þessi strokufangar eru með vesen. pic.twitter.com/vWR0cfk1ci — Gunnar Jarl Jónsson (@gunnar_jarl) April 17, 2018Þegar maður á að vera að passa að fangarnir séu innilokaðir en gleymir sér smá í kapal. pic.twitter.com/2paB6iAa9I — Norðfjörð. Hilmar Þór (@hilmartor) April 17, 2018Þegar þú ert ríkisstarfsmaður sem leggur kapal fyrir hádegi en átt teig á slaginu 16.00 pic.twitter.com/3NivhcE64E — Guðni F. Oddsson (@gudnifridrik) April 17, 2018
Tengdar fréttir Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54 Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50 Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00 Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Sjá meira
Kanna hvort Sindri hafi verið í einni af rúmlega 40 vélum sem fóru frá Keflavík í morgun Vonandi skilar þetta okkur staðfestingu á því hvort hann hafi farið í morgun eða ekki, segir yfirlögregluþjónn. 17. apríl 2018 12:54
Óttast að strokufanginn reyni að komast úr landi Gæti hafa komist ansi langt miðað við þann tíma sem hefur liðið frá strokinu. 17. apríl 2018 10:50
Telja að Sindri hafi átt sér vitorðsmann við flóttann Í skoðun hvort Sindri hafi flogið beint til annars lands frá Svíþjóð. 17. apríl 2018 17:00
Sindri Þór flúði til Svíþjóðar Var kominn í flugvél þegar lögreglunni barst tilkynning um flóttann um áttaleytið í morgun. 17. apríl 2018 16:01