Camilla Rut gefur út sitt fyrsta lag í júlí Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2018 11:30 Camilla Rut er á Snapchat undir nafninu camyklikk og á Instagram undir camillarut. Samsett/Úr einkasafni Söngkonan og samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er að fara að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið kemur út í júlí en mikil leynd hvílir ennþá yfir verkefninu. Í samtali við Vísi segist Camilla Rut ótrúlega spennt fyrir framhaldinu. Camilla Rut fór til Los Angeles í byrjun þessa mánaðar til þess að taka lagið upp og á samfélagsmiðlum mátti sjá að með henni í upptökuverinu var meðal annarrra söngkonan Alma Goodman sem varð fyrst fræg með hljómsveitinni Nylon. Sólrún Diego besta vinkona Camillu Rutar var með henni í Los Angeles í þessu verkefni og titlaði sjálfa sig sem sjálfskipaða aðstoðarkonu söngkonunnar.Dansaði á hælum í 10 tíma Í gær voru kláraðar upptökur á tónlistarmyndbandi Camillu Rutar en það er Grétar Örn sem sá um tökurnar. Camilla Rut sýndi örlítið frá þessu ferli á samfélagsmiðlum og mátti þar meðal annars sjá þrjá dansara úr myndbandinu. Camilla Rut sagði frá því á Facebook áðan að hún hafi vaknað þreytt og þrútin en þakklát í dag. „Ég dansaði á háum hælum í u.þ.b 10 tíma.. Ég held smá að fæturnir séu að detta af mér en ég gæti ekki verið stoltari & þakklátari fyrir crewið mitt! Þvílík & önnur eins forréttindi að fá að vinna með svona flottu & frábæru fólki.“Sólrún Diego var auðvitað á tökustað í gær, vinkonu sinni til halds og trausts. Þar mátti einnig sjá Helgu Sigrúnu danshöfund, Nökkva Fjalar Orrason, Helga Ómarsson ljósmyndara, Jónu Lind Helgadóttur hárgreiðslukonu og Söru Dögg Johansen förðunarfræðing og eiganda Reykjavík Makeup School. Camilla Rut hefur tekið þátt í fjölda verkefna á síðustu misserum og söng meðal annars í uppsetningnni á Halloween Horror Show og Moulin Rouge. Hún hélt tónleika fyrir síðustu jól á Hard Rock Café með eiginmanni sínum Rafni Hlíðkvist Björgvinssyni og eru þau einnig að koma fram saman í brúðkaupum og á ýmsum viðburðum. Söngkonan byrjaði á Snapchat þegar hún var að koma sér upp úr fæðingarþunglyndi eftir að eignast sitt fyrsta barn fyrir nokkrum árum en er nú með yfir 20 þúsund daglega fylgjendur á samfélagsmiðlinum. Hún er einnig með tæplega 20 þúsund fylgjendur á Instagram. Tengdar fréttir Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2. mars 2018 06:00 Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Camilla Rut sýnir frá undirbúningnum: „Það er erfitt að hlaupa þegar maður er að byrja“ Camilla Rut segir að undirbúningurinn fyrir Reykjavíkurmaraþonið hafi ekki verið auðveldur, hvorki andlega né líkamlega. 16. ágúst 2017 09:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Söngkonan og samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er að fara að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið kemur út í júlí en mikil leynd hvílir ennþá yfir verkefninu. Í samtali við Vísi segist Camilla Rut ótrúlega spennt fyrir framhaldinu. Camilla Rut fór til Los Angeles í byrjun þessa mánaðar til þess að taka lagið upp og á samfélagsmiðlum mátti sjá að með henni í upptökuverinu var meðal annarrra söngkonan Alma Goodman sem varð fyrst fræg með hljómsveitinni Nylon. Sólrún Diego besta vinkona Camillu Rutar var með henni í Los Angeles í þessu verkefni og titlaði sjálfa sig sem sjálfskipaða aðstoðarkonu söngkonunnar.Dansaði á hælum í 10 tíma Í gær voru kláraðar upptökur á tónlistarmyndbandi Camillu Rutar en það er Grétar Örn sem sá um tökurnar. Camilla Rut sýndi örlítið frá þessu ferli á samfélagsmiðlum og mátti þar meðal annars sjá þrjá dansara úr myndbandinu. Camilla Rut sagði frá því á Facebook áðan að hún hafi vaknað þreytt og þrútin en þakklát í dag. „Ég dansaði á háum hælum í u.þ.b 10 tíma.. Ég held smá að fæturnir séu að detta af mér en ég gæti ekki verið stoltari & þakklátari fyrir crewið mitt! Þvílík & önnur eins forréttindi að fá að vinna með svona flottu & frábæru fólki.“Sólrún Diego var auðvitað á tökustað í gær, vinkonu sinni til halds og trausts. Þar mátti einnig sjá Helgu Sigrúnu danshöfund, Nökkva Fjalar Orrason, Helga Ómarsson ljósmyndara, Jónu Lind Helgadóttur hárgreiðslukonu og Söru Dögg Johansen förðunarfræðing og eiganda Reykjavík Makeup School. Camilla Rut hefur tekið þátt í fjölda verkefna á síðustu misserum og söng meðal annars í uppsetningnni á Halloween Horror Show og Moulin Rouge. Hún hélt tónleika fyrir síðustu jól á Hard Rock Café með eiginmanni sínum Rafni Hlíðkvist Björgvinssyni og eru þau einnig að koma fram saman í brúðkaupum og á ýmsum viðburðum. Söngkonan byrjaði á Snapchat þegar hún var að koma sér upp úr fæðingarþunglyndi eftir að eignast sitt fyrsta barn fyrir nokkrum árum en er nú með yfir 20 þúsund daglega fylgjendur á samfélagsmiðlinum. Hún er einnig með tæplega 20 þúsund fylgjendur á Instagram.
Tengdar fréttir Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2. mars 2018 06:00 Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Camilla Rut sýnir frá undirbúningnum: „Það er erfitt að hlaupa þegar maður er að byrja“ Camilla Rut segir að undirbúningurinn fyrir Reykjavíkurmaraþonið hafi ekki verið auðveldur, hvorki andlega né líkamlega. 16. ágúst 2017 09:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2. mars 2018 06:00
Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30
Camilla Rut sýnir frá undirbúningnum: „Það er erfitt að hlaupa þegar maður er að byrja“ Camilla Rut segir að undirbúningurinn fyrir Reykjavíkurmaraþonið hafi ekki verið auðveldur, hvorki andlega né líkamlega. 16. ágúst 2017 09:00