Camilla Rut gefur út sitt fyrsta lag í júlí Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2018 11:30 Camilla Rut er á Snapchat undir nafninu camyklikk og á Instagram undir camillarut. Samsett/Úr einkasafni Söngkonan og samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er að fara að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið kemur út í júlí en mikil leynd hvílir ennþá yfir verkefninu. Í samtali við Vísi segist Camilla Rut ótrúlega spennt fyrir framhaldinu. Camilla Rut fór til Los Angeles í byrjun þessa mánaðar til þess að taka lagið upp og á samfélagsmiðlum mátti sjá að með henni í upptökuverinu var meðal annarrra söngkonan Alma Goodman sem varð fyrst fræg með hljómsveitinni Nylon. Sólrún Diego besta vinkona Camillu Rutar var með henni í Los Angeles í þessu verkefni og titlaði sjálfa sig sem sjálfskipaða aðstoðarkonu söngkonunnar.Dansaði á hælum í 10 tíma Í gær voru kláraðar upptökur á tónlistarmyndbandi Camillu Rutar en það er Grétar Örn sem sá um tökurnar. Camilla Rut sýndi örlítið frá þessu ferli á samfélagsmiðlum og mátti þar meðal annars sjá þrjá dansara úr myndbandinu. Camilla Rut sagði frá því á Facebook áðan að hún hafi vaknað þreytt og þrútin en þakklát í dag. „Ég dansaði á háum hælum í u.þ.b 10 tíma.. Ég held smá að fæturnir séu að detta af mér en ég gæti ekki verið stoltari & þakklátari fyrir crewið mitt! Þvílík & önnur eins forréttindi að fá að vinna með svona flottu & frábæru fólki.“Sólrún Diego var auðvitað á tökustað í gær, vinkonu sinni til halds og trausts. Þar mátti einnig sjá Helgu Sigrúnu danshöfund, Nökkva Fjalar Orrason, Helga Ómarsson ljósmyndara, Jónu Lind Helgadóttur hárgreiðslukonu og Söru Dögg Johansen förðunarfræðing og eiganda Reykjavík Makeup School. Camilla Rut hefur tekið þátt í fjölda verkefna á síðustu misserum og söng meðal annars í uppsetningnni á Halloween Horror Show og Moulin Rouge. Hún hélt tónleika fyrir síðustu jól á Hard Rock Café með eiginmanni sínum Rafni Hlíðkvist Björgvinssyni og eru þau einnig að koma fram saman í brúðkaupum og á ýmsum viðburðum. Söngkonan byrjaði á Snapchat þegar hún var að koma sér upp úr fæðingarþunglyndi eftir að eignast sitt fyrsta barn fyrir nokkrum árum en er nú með yfir 20 þúsund daglega fylgjendur á samfélagsmiðlinum. Hún er einnig með tæplega 20 þúsund fylgjendur á Instagram. Tengdar fréttir Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2. mars 2018 06:00 Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Camilla Rut sýnir frá undirbúningnum: „Það er erfitt að hlaupa þegar maður er að byrja“ Camilla Rut segir að undirbúningurinn fyrir Reykjavíkurmaraþonið hafi ekki verið auðveldur, hvorki andlega né líkamlega. 16. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Söngkonan og samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, er að fara að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið kemur út í júlí en mikil leynd hvílir ennþá yfir verkefninu. Í samtali við Vísi segist Camilla Rut ótrúlega spennt fyrir framhaldinu. Camilla Rut fór til Los Angeles í byrjun þessa mánaðar til þess að taka lagið upp og á samfélagsmiðlum mátti sjá að með henni í upptökuverinu var meðal annarrra söngkonan Alma Goodman sem varð fyrst fræg með hljómsveitinni Nylon. Sólrún Diego besta vinkona Camillu Rutar var með henni í Los Angeles í þessu verkefni og titlaði sjálfa sig sem sjálfskipaða aðstoðarkonu söngkonunnar.Dansaði á hælum í 10 tíma Í gær voru kláraðar upptökur á tónlistarmyndbandi Camillu Rutar en það er Grétar Örn sem sá um tökurnar. Camilla Rut sýndi örlítið frá þessu ferli á samfélagsmiðlum og mátti þar meðal annars sjá þrjá dansara úr myndbandinu. Camilla Rut sagði frá því á Facebook áðan að hún hafi vaknað þreytt og þrútin en þakklát í dag. „Ég dansaði á háum hælum í u.þ.b 10 tíma.. Ég held smá að fæturnir séu að detta af mér en ég gæti ekki verið stoltari & þakklátari fyrir crewið mitt! Þvílík & önnur eins forréttindi að fá að vinna með svona flottu & frábæru fólki.“Sólrún Diego var auðvitað á tökustað í gær, vinkonu sinni til halds og trausts. Þar mátti einnig sjá Helgu Sigrúnu danshöfund, Nökkva Fjalar Orrason, Helga Ómarsson ljósmyndara, Jónu Lind Helgadóttur hárgreiðslukonu og Söru Dögg Johansen förðunarfræðing og eiganda Reykjavík Makeup School. Camilla Rut hefur tekið þátt í fjölda verkefna á síðustu misserum og söng meðal annars í uppsetningnni á Halloween Horror Show og Moulin Rouge. Hún hélt tónleika fyrir síðustu jól á Hard Rock Café með eiginmanni sínum Rafni Hlíðkvist Björgvinssyni og eru þau einnig að koma fram saman í brúðkaupum og á ýmsum viðburðum. Söngkonan byrjaði á Snapchat þegar hún var að koma sér upp úr fæðingarþunglyndi eftir að eignast sitt fyrsta barn fyrir nokkrum árum en er nú með yfir 20 þúsund daglega fylgjendur á samfélagsmiðlinum. Hún er einnig með tæplega 20 þúsund fylgjendur á Instagram.
Tengdar fréttir Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2. mars 2018 06:00 Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Camilla Rut sýnir frá undirbúningnum: „Það er erfitt að hlaupa þegar maður er að byrja“ Camilla Rut segir að undirbúningurinn fyrir Reykjavíkurmaraþonið hafi ekki verið auðveldur, hvorki andlega né líkamlega. 16. ágúst 2017 09:00 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2. mars 2018 06:00
Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30
Camilla Rut sýnir frá undirbúningnum: „Það er erfitt að hlaupa þegar maður er að byrja“ Camilla Rut segir að undirbúningurinn fyrir Reykjavíkurmaraþonið hafi ekki verið auðveldur, hvorki andlega né líkamlega. 16. ágúst 2017 09:00