Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 19:29 vísir/ernir Í gær var undirrituð viljayfirlýsing fyrir uppbyggingu 160 stúdentaíbúða í Skerjafirði og þá sérstaklega fjölskylduíbúða. Tillagan var lögð fram í borgarráði og samþykkt þar. Stúdentaráð fagnar augsýnilegum áhuga borgaryfirvalda á húsnæðismálum stúdenta og frumkvæði þeirra. Fulltrúar stúdenta segja Háskóla Íslands þó sýna húsnæðismálum nemenda lítinn skilning og eru nú að missa þolinmæðina. „Uppbygging stúdentaíbúða er mikilvægt hagsmunamál stúdenta þar sem um 800 stúdentar eru á biðlista eftir íbúðum og Félagsstofnun Stúdenta (FS) nær einungis að þjónusta um 9% háskólanema í Háskóla Íslands, þegar Norðurlandaþjóðir þjónusta að meðaltali 15% nemenda og stefna að því að geta þjónusta 20% fyrir árið 2020.“ Gagnrýnir Stúdentaráð að ekki allir sýni uppbyggingu stúdentaíbúða slíkan áhuga né frumkvæði í starfi en á háskólasvæðinu sjálfu hefur uppbygging stúdentaíbúða á reit Gamla Garðs staðið til í um tvö ár. „Engin umræða hefur farið fram í skipulagsnefnd Háskólaráðs um reitinn, né innan Háskólaráðs þrátt fyrir að fulltrúar stúdenta hafi ítrekað kallað eftir því. Samningurinn, sem er undirritaður af rektor, hefur því verið brotinn. Sömuleiðis eru engar fréttir af nýju deiliskipulagi við reit Gamla Garðs og ekki hefur enn verið fjallað um það innan Háskólaráðs.“ Fyrir fulltrúum stúdenta lítur þetta svo út að Háskóli Íslands sýnir aðstæðum stúdenta í húsnæðismálum lítinn skilning. „Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga og fari að vinna að deiliskipulagstillögu við Gamla Garð. Stúdentar eru að missa þolinmæðina.” Tengdar fréttir Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fleiri fréttir Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Sjá meira
Í gær var undirrituð viljayfirlýsing fyrir uppbyggingu 160 stúdentaíbúða í Skerjafirði og þá sérstaklega fjölskylduíbúða. Tillagan var lögð fram í borgarráði og samþykkt þar. Stúdentaráð fagnar augsýnilegum áhuga borgaryfirvalda á húsnæðismálum stúdenta og frumkvæði þeirra. Fulltrúar stúdenta segja Háskóla Íslands þó sýna húsnæðismálum nemenda lítinn skilning og eru nú að missa þolinmæðina. „Uppbygging stúdentaíbúða er mikilvægt hagsmunamál stúdenta þar sem um 800 stúdentar eru á biðlista eftir íbúðum og Félagsstofnun Stúdenta (FS) nær einungis að þjónusta um 9% háskólanema í Háskóla Íslands, þegar Norðurlandaþjóðir þjónusta að meðaltali 15% nemenda og stefna að því að geta þjónusta 20% fyrir árið 2020.“ Gagnrýnir Stúdentaráð að ekki allir sýni uppbyggingu stúdentaíbúða slíkan áhuga né frumkvæði í starfi en á háskólasvæðinu sjálfu hefur uppbygging stúdentaíbúða á reit Gamla Garðs staðið til í um tvö ár. „Engin umræða hefur farið fram í skipulagsnefnd Háskólaráðs um reitinn, né innan Háskólaráðs þrátt fyrir að fulltrúar stúdenta hafi ítrekað kallað eftir því. Samningurinn, sem er undirritaður af rektor, hefur því verið brotinn. Sömuleiðis eru engar fréttir af nýju deiliskipulagi við reit Gamla Garðs og ekki hefur enn verið fjallað um það innan Háskólaráðs.“ Fyrir fulltrúum stúdenta lítur þetta svo út að Háskóli Íslands sýnir aðstæðum stúdenta í húsnæðismálum lítinn skilning. „Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga og fari að vinna að deiliskipulagstillögu við Gamla Garð. Stúdentar eru að missa þolinmæðina.”
Tengdar fréttir Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Fleiri fréttir Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Sjá meira
Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00