„Það á enginn að vera húsnæðislaus“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. september 2018 12:18 Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins gagnrýnir að ekki standi til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur. Hámarksdvalartími á svæðinu verður ein vika og hvorki verður heimilt að vera með hjólhýsi né húsbíla á svæðinu. Á svæðinu verður því einungis boðið upp á skammtímaþjónustu við ferðamenn og munu þeir húsnæðislausu ekki geta dvalið þar til lengri tíma. Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segist uggandi yfir stöðu mála, en óvíst er hvert þessir einstaklingar geti leitað. „Ég tel þetta endurspegla húsnæðiskreppuna sem er nú til staðar. Fyrir marga er ógerlegt að fá húsnæði á verði sem það ræður við. Einstaklingar eru settir í mjög erfiða stöðu og tjaldsvæðið hefur verið það úrrræði sem fólk hefur leitað í. Maður hefur áhyggjur af stöðunni en getur með engu móti sett sig í spor þeirra sem standa nú frammi fyrir því að vita ekki hvert þeir geti leitað,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Þá segir hún úrræðið í Víðinesi ekki lausn þar sem staðsetning rýmis er einangrandi fyrir marga en nokkrir kílómetrar eru í næstu strætóstoppistöð. „Við þurfum langtímalausnir. Búseta á tjaldsvæði er ekki lausn við húnsæðisvandanum sem nú ríkir. Stjórnandi tjaldsvæði hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir viðræðum um samstarf við borgina á leigu fyrir þá sem vantar búsetuúrræði. En borgin virðist hafa átt í einhverjum viðræðum en ekki formlega leitað eftir samstarfi. Það gengur alls ekki að fólk sé komið í þá stöðu að geta ekki leitað annað. Við þurfum að bregðast hratt við. Það á enginn að vera húsnæðislaus,“ sagði Sanna Magdalena.Hátt í tuttugu manns bjuggu á tjaldsvæðinu síðasta vetur. Ekki stendur til að bjóða upp á langtímaleigu þar í vetur. Tengdar fréttir Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins gagnrýnir að ekki standi til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur. Hámarksdvalartími á svæðinu verður ein vika og hvorki verður heimilt að vera með hjólhýsi né húsbíla á svæðinu. Á svæðinu verður því einungis boðið upp á skammtímaþjónustu við ferðamenn og munu þeir húsnæðislausu ekki geta dvalið þar til lengri tíma. Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segist uggandi yfir stöðu mála, en óvíst er hvert þessir einstaklingar geti leitað. „Ég tel þetta endurspegla húsnæðiskreppuna sem er nú til staðar. Fyrir marga er ógerlegt að fá húsnæði á verði sem það ræður við. Einstaklingar eru settir í mjög erfiða stöðu og tjaldsvæðið hefur verið það úrrræði sem fólk hefur leitað í. Maður hefur áhyggjur af stöðunni en getur með engu móti sett sig í spor þeirra sem standa nú frammi fyrir því að vita ekki hvert þeir geti leitað,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Þá segir hún úrræðið í Víðinesi ekki lausn þar sem staðsetning rýmis er einangrandi fyrir marga en nokkrir kílómetrar eru í næstu strætóstoppistöð. „Við þurfum langtímalausnir. Búseta á tjaldsvæði er ekki lausn við húnsæðisvandanum sem nú ríkir. Stjórnandi tjaldsvæði hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir viðræðum um samstarf við borgina á leigu fyrir þá sem vantar búsetuúrræði. En borgin virðist hafa átt í einhverjum viðræðum en ekki formlega leitað eftir samstarfi. Það gengur alls ekki að fólk sé komið í þá stöðu að geta ekki leitað annað. Við þurfum að bregðast hratt við. Það á enginn að vera húsnæðislaus,“ sagði Sanna Magdalena.Hátt í tuttugu manns bjuggu á tjaldsvæðinu síðasta vetur. Ekki stendur til að bjóða upp á langtímaleigu þar í vetur.
Tengdar fréttir Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent