Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 10:03 Jessie J á tónleikum sínum í The Royal Albert Hall í vikunni. Vísir/Getty Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST Börn og uppeldi Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST
Börn og uppeldi Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning