Íslensku stelpurnar áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2018 14:15 Anníe Mist Þórisdóttir með Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Mynd/Instagram/anniethorisdottir's profile picture anniethorisdottir Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar eru í sviðsljósinu á Instagram-síðu CrossFit heimsleikanna en fólk á vegum samtakanna hefur verið að gera upp leikana í máli og myndum að undanförnu. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu allar að fanga athygli ljósmyndaranna á mótinu. Katrín Tanja náði bestum árangri íslensku stelpnanna með því að ná þriðja sætinu en Anníe Mist varð fimmta og Oddrún Eik endaði í 26. sæti á sínum fyrstu heimsleikum í einstaklingsflokki. Ragnheiður Sara rifbeinsbrotnaði og varð því miður að hætta keppni. Það þarf ekki að koma neinum lengur á óvart að íslensku CrossFit dæturnar eru stórstjörnu í CrossFit heiminum og eru því að sjálfsögðu áberandi á uppgjörsmyndum CrossFit Games á Instagram. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar flottar myndir af íslensku stelpunum sem CrossFit Games samtökin völdu frá leikunum í ár. @anniethorisdottir ’s non-verbal essay while entering an ice bath. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:32pm PDT Victory in full view. #CrossFitGames A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 8, 2018 at 8:46pm PDT @sarasigmunds , @brookewellss and @mathewfras share moments with fellow CrossFit athletes and fans after the Athlete Ceremony. #CrossFitGames @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 19, 2018 at 10:12am PDT Third-fittest woman @KatrinTanja heading back to the podium after missing it in 2017. #CrossFitGames @daniel.a.snaps A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 7:43pm PDT When you see it ... #CrossFitGames - @adambow_images A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 13, 2018 at 9:24pm PDT Congratulations to the fittest women, men and teams on Earth. - WOMEN 1. @tiaclair1 2. @laurahorvaht 3. @katrintanja MEN 1. @mathewfras 2. @pvellner 3. @hogberglukas TEAM 1. @crossfitmayhemfreedom 2. @crossfitinvictus 3. @crossfitoc3 - #CrossFitGames @reebok @roguefitness @airrosti @flsportsguy A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 5, 2018 at 7:11pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9. ágúst 2018 08:30
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. 5. ágúst 2018 13:00
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30