Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 17:00 Brimbrettakonurnar Stephanie Gilmore og Laura Enever. Vísir/Getty Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Breytingin tekur í gildi á næsta ári og þá fá karla og konur jafnmikið fyrir að vinna mót í World Surf League heimsbikarnum. Gilmore er Ástrali en hún vonast til þess að þessi ákvörðun hjá WSL verði til þess að fleiri íþróttir taki sér þetta til fyrirmyndar. „Ég vona að þetta verði fyrirmynd fyrir aðrar íþróttir, alþjóðasamtök og samfélagið í heild sinni,“ sagði Stephanie Gilmore í viðtali við BBC. Í rannsókn á vegum BBC kom í ljós að í 35 af þeim 55 íþróttagreinum sem svöruðu fyrirspurn þeirra var verðlaunafé jafnt á milli kynja."The prize money is fantastic, but the message means even more." The World Surf League will give equal prize money to male and female athletes and Stephanie Gilmore hopes other sports follow suit. More: https://t.co/8ZGLQGxPhmpic.twitter.com/Y9ZqpuCta8 — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2018Stephanie Gilmore hefur unnið sex heimsmeistaratitla en hún er þrítug. Hún vann heimsbikarinn 2007, 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014. Gilmore hefur unnið meira en milljón dollara á sínum sigursæla ferli en sú tala væri miklu hærri ef hún hefði fengið jafnmikið og strákarnir. Gilmore er eins og er í efsta sæti í stigakeppni World Surf League þegar tvær keppnir eru eftir. WSL verður með þessu fyrstu Alþjóðasamtökin með aðsetur í Bandaríkjunum sem jafnar verðlaunfé kynjanna. Brimbrettaíþróttin en ein af þeim íþróttum sem er að stækka mest í heiminum í dag og hún verður inni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Hin 46 ára gamla Kelly Slater varð ellefu sinnum heimsmeistari á brimbrettum á sínum ferli. „Konurnar á mótaröðinni eiga þessa breytingu skilið. Ég er svo stolt af brimbrettaíþróttin ætli að vera leiðandi í jafnrétti og sanngirni. Brimbrettakonurnar leggja alveg jafnmikið á sig og karlarnir og eiga því að fá jafnmikið borgað,“ sagði Kelly Slater. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Breytingin tekur í gildi á næsta ári og þá fá karla og konur jafnmikið fyrir að vinna mót í World Surf League heimsbikarnum. Gilmore er Ástrali en hún vonast til þess að þessi ákvörðun hjá WSL verði til þess að fleiri íþróttir taki sér þetta til fyrirmyndar. „Ég vona að þetta verði fyrirmynd fyrir aðrar íþróttir, alþjóðasamtök og samfélagið í heild sinni,“ sagði Stephanie Gilmore í viðtali við BBC. Í rannsókn á vegum BBC kom í ljós að í 35 af þeim 55 íþróttagreinum sem svöruðu fyrirspurn þeirra var verðlaunafé jafnt á milli kynja."The prize money is fantastic, but the message means even more." The World Surf League will give equal prize money to male and female athletes and Stephanie Gilmore hopes other sports follow suit. More: https://t.co/8ZGLQGxPhmpic.twitter.com/Y9ZqpuCta8 — BBC Sport (@BBCSport) September 5, 2018Stephanie Gilmore hefur unnið sex heimsmeistaratitla en hún er þrítug. Hún vann heimsbikarinn 2007, 2008, 2009, 2010, 2012 og 2014. Gilmore hefur unnið meira en milljón dollara á sínum sigursæla ferli en sú tala væri miklu hærri ef hún hefði fengið jafnmikið og strákarnir. Gilmore er eins og er í efsta sæti í stigakeppni World Surf League þegar tvær keppnir eru eftir. WSL verður með þessu fyrstu Alþjóðasamtökin með aðsetur í Bandaríkjunum sem jafnar verðlaunfé kynjanna. Brimbrettaíþróttin en ein af þeim íþróttum sem er að stækka mest í heiminum í dag og hún verður inni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Hin 46 ára gamla Kelly Slater varð ellefu sinnum heimsmeistari á brimbrettum á sínum ferli. „Konurnar á mótaröðinni eiga þessa breytingu skilið. Ég er svo stolt af brimbrettaíþróttin ætli að vera leiðandi í jafnrétti og sanngirni. Brimbrettakonurnar leggja alveg jafnmikið á sig og karlarnir og eiga því að fá jafnmikið borgað,“ sagði Kelly Slater.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira