Ný lína H&M innblásin af Twin Peaks þáttunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:00 Nýja línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Myndir/H&M Í byrjun september mun H&M kynna Studio haust/vetrarlínu sína sem ber heitið „Neo Noir Chic” en línan er að hluta til innblásin af Twin Peaks, sjónvarpsseríunni vinsælu frá níunda áratugnum. Línan samanstendur af flíkum skóm og aukahlutum. Hún verður fáanleg í takmörkuðu upplagi í völdum verslunum, þar á meðal í verslun H&M í Smáralind, þann 6. September næstkomandi. „Í H&M Studio elskum við að blanda saman hinu kvenlæga og karllæga og í ár höfum við bætt við áhrifum frá fjórða áratugnum – við sjáum afar kvenleg form sem er blandað saman við þekkta stíla úr klassískri herratísku sem gefur notandanum færi til að skapa sitt eigið útlit” segir Pernilla Wohlfahrt, stjórnandi hönnunardeildar hjá H&M um nýju línuna. Línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Stjörnur hvíta tjaldsins frá fjórða áratug seinustu aldar spila einnig stórt hlutverk í stílsetningu línunnar og setja nostalgískan tón á Studio línuna þetta haustið. Klæðilegir ullarkjólar, aðsniðnir rykfrakkar, indígóbláir gallajakkar, uppábrettar gallabuxur og dragtir úr viskós-silkiblöndu. Loðnar, stuttar peysur og elegant blússur eru ekki síður áberandi í línunni. Hér að neðan má sjá smá brot af þessari línu. Mynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&M Tíska og hönnun Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
Í byrjun september mun H&M kynna Studio haust/vetrarlínu sína sem ber heitið „Neo Noir Chic” en línan er að hluta til innblásin af Twin Peaks, sjónvarpsseríunni vinsælu frá níunda áratugnum. Línan samanstendur af flíkum skóm og aukahlutum. Hún verður fáanleg í takmörkuðu upplagi í völdum verslunum, þar á meðal í verslun H&M í Smáralind, þann 6. September næstkomandi. „Í H&M Studio elskum við að blanda saman hinu kvenlæga og karllæga og í ár höfum við bætt við áhrifum frá fjórða áratugnum – við sjáum afar kvenleg form sem er blandað saman við þekkta stíla úr klassískri herratísku sem gefur notandanum færi til að skapa sitt eigið útlit” segir Pernilla Wohlfahrt, stjórnandi hönnunardeildar hjá H&M um nýju línuna. Línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Stjörnur hvíta tjaldsins frá fjórða áratug seinustu aldar spila einnig stórt hlutverk í stílsetningu línunnar og setja nostalgískan tón á Studio línuna þetta haustið. Klæðilegir ullarkjólar, aðsniðnir rykfrakkar, indígóbláir gallajakkar, uppábrettar gallabuxur og dragtir úr viskós-silkiblöndu. Loðnar, stuttar peysur og elegant blússur eru ekki síður áberandi í línunni. Hér að neðan má sjá smá brot af þessari línu. Mynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&M
Tíska og hönnun Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira