Tvö dónaleg haust gefa út sitt fyrsta lag í sautján ár Stefán Árni Pálsson skrifar 13. júní 2018 14:30 Meðlimir hljómsveitarinnar eru Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Ómar Örn Magnússon, Sigfús Ólafsson, Skúli Magnús Þorvaldsson, Stefán Gunnarsson og Tryggvi Már Gunnarsson. Hljómsveitin Tvö dónaleg haust sendir nú frá sér nýtt lag sem ber nafnið Vinna í mínum málum. Lagið er það fyrsta sem hljómsveitin sendir frá sér í 17 ár og er af plötu sveitarinnar, væntanlegri með haustinu og mun hún bera nafnið Miðaldra. Það er óhætt að segja að í laginu kveði við nýjan tón og að gáskafullt gleðipönkið sem einkenndi fyrstu plötuna, Mjög fræg geislaplata, hafi vikið fyrir ljúfsárri sögu af miðaldra manni í leit að svörum við eigin breyskleikum. Hvort lagið og myndbandið endurspegli þroskasögu hljómsveitarmeðlima skal ósagt látið en líf hins miðaldra íslenska karlmanns er einmitt viðfangsefni nýju plötunnar. Myndbandið var skotið í júní, að mestu í Vesturbæ Reykjavíkur. Það er Tryggvi Már – gítarleikari hljómsveitarinnar sem túlkar miðaldra dreng sem er að manna sig upp í að biðja konu sína afsökunar og taka við sér aftur á nýjum forsendum. Í hlutverki ömmunnar er Sigfríður Nieljohniusdóttir, 98 ára og eini 80 ára stúdent landsins á lífi. Leikstjóri er Guðmundur Ingi Þorvaldsson og um klippingu sá Ernir Ómarsson. Þótt langt sé liðið síðan sveitin sendi frá sér nýtt lag hafa vinirnir í hljómsveitinni haldið þræði, spilað í partíum, afmælum og brúðkaupum og farið í tónleikaferð til Coventry. Í vetur hafa staðið yfir útsetningar, æfingar og upptökur á nýju efni sem nú fer að líta dagsins ljós. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Ómar Örn Magnússon, Sigfús Ólafsson, Skúli Magnús Þorvaldsson, Stefán Gunnarsson og Tryggvi Már Gunnarsson. Upptökum á plötunni Miðaldra, stjórnar Þórður Gunnar Þorvaldsson. Sveitin er að sjálfsögðu á Facebook og Youtube, ásamt því að allt efni sveitarinnar er aðgengilegt á Spotify. Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Hljómsveitin Tvö dónaleg haust sendir nú frá sér nýtt lag sem ber nafnið Vinna í mínum málum. Lagið er það fyrsta sem hljómsveitin sendir frá sér í 17 ár og er af plötu sveitarinnar, væntanlegri með haustinu og mun hún bera nafnið Miðaldra. Það er óhætt að segja að í laginu kveði við nýjan tón og að gáskafullt gleðipönkið sem einkenndi fyrstu plötuna, Mjög fræg geislaplata, hafi vikið fyrir ljúfsárri sögu af miðaldra manni í leit að svörum við eigin breyskleikum. Hvort lagið og myndbandið endurspegli þroskasögu hljómsveitarmeðlima skal ósagt látið en líf hins miðaldra íslenska karlmanns er einmitt viðfangsefni nýju plötunnar. Myndbandið var skotið í júní, að mestu í Vesturbæ Reykjavíkur. Það er Tryggvi Már – gítarleikari hljómsveitarinnar sem túlkar miðaldra dreng sem er að manna sig upp í að biðja konu sína afsökunar og taka við sér aftur á nýjum forsendum. Í hlutverki ömmunnar er Sigfríður Nieljohniusdóttir, 98 ára og eini 80 ára stúdent landsins á lífi. Leikstjóri er Guðmundur Ingi Þorvaldsson og um klippingu sá Ernir Ómarsson. Þótt langt sé liðið síðan sveitin sendi frá sér nýtt lag hafa vinirnir í hljómsveitinni haldið þræði, spilað í partíum, afmælum og brúðkaupum og farið í tónleikaferð til Coventry. Í vetur hafa staðið yfir útsetningar, æfingar og upptökur á nýju efni sem nú fer að líta dagsins ljós. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Ómar Örn Magnússon, Sigfús Ólafsson, Skúli Magnús Þorvaldsson, Stefán Gunnarsson og Tryggvi Már Gunnarsson. Upptökum á plötunni Miðaldra, stjórnar Þórður Gunnar Þorvaldsson. Sveitin er að sjálfsögðu á Facebook og Youtube, ásamt því að allt efni sveitarinnar er aðgengilegt á Spotify.
Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira