Eva Longoria eignast sitt fyrsta barn Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 16:40 Eva Longoria í maí síðastliðnum. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Eva Longoria og eiginmaður hennar, José Bastón, eignuðust son í gær, 19. júní. Drengurinn, fyrsta barn móður sinnar, hefur hlotið nafnið Santiago Enrique Bastón.Sjá einnig: Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Fyrstu myndir af syninum voru birtar í tímaritinu HOLA! USA í dag og heilsast bæði móður og barni vel. Longoria, sem er 43 ára, og Bastón, 49 ára, giftu sig fyrir tveimur árum í Mexíkó. Ljóst er að hinir nýbökuðu foreldrar eru í eldri kantinum en hann á fyrir þrjú börn úr fyrra hjónabandi. Haft var eftir Longoria í viðtali við HOLA! að samband hennar við stjúpbörnin væri afar gott og sagðist hún líta á þau sem sín eigin börn.Baby boy Bastón has arrived! “We are so grateful for this beautiful blessing,” proud parents #EvaLongoria and #JoséBastón told #HOLAUSA.All the details and first photo of their baby:https://t.co/MWEbmzSHZO#ItsABoy #Congrats pic.twitter.com/A9aNqZXACD— HOLA! USA (@USAHOLA) June 20, 2018 Börn og uppeldi Tengdar fréttir Kvennagöngur í Bandaríkjunum: Natalie Portman var þrettán ára þolandi „kynferðislegrar hryðjuverkastarfsemi“ Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa. 21. janúar 2018 10:45 Eiga von á sínu fyrsta barni Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. 21. desember 2017 20:00 Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20. desember 2017 13:30 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Eva Longoria og eiginmaður hennar, José Bastón, eignuðust son í gær, 19. júní. Drengurinn, fyrsta barn móður sinnar, hefur hlotið nafnið Santiago Enrique Bastón.Sjá einnig: Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Fyrstu myndir af syninum voru birtar í tímaritinu HOLA! USA í dag og heilsast bæði móður og barni vel. Longoria, sem er 43 ára, og Bastón, 49 ára, giftu sig fyrir tveimur árum í Mexíkó. Ljóst er að hinir nýbökuðu foreldrar eru í eldri kantinum en hann á fyrir þrjú börn úr fyrra hjónabandi. Haft var eftir Longoria í viðtali við HOLA! að samband hennar við stjúpbörnin væri afar gott og sagðist hún líta á þau sem sín eigin börn.Baby boy Bastón has arrived! “We are so grateful for this beautiful blessing,” proud parents #EvaLongoria and #JoséBastón told #HOLAUSA.All the details and first photo of their baby:https://t.co/MWEbmzSHZO#ItsABoy #Congrats pic.twitter.com/A9aNqZXACD— HOLA! USA (@USAHOLA) June 20, 2018
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Kvennagöngur í Bandaríkjunum: Natalie Portman var þrettán ára þolandi „kynferðislegrar hryðjuverkastarfsemi“ Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa. 21. janúar 2018 10:45 Eiga von á sínu fyrsta barni Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. 21. desember 2017 20:00 Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20. desember 2017 13:30 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Kvennagöngur í Bandaríkjunum: Natalie Portman var þrettán ára þolandi „kynferðislegrar hryðjuverkastarfsemi“ Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa. 21. janúar 2018 10:45
Eiga von á sínu fyrsta barni Eva Longoria á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum José Antonio "Pepe" Bastón. 21. desember 2017 20:00
Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20. desember 2017 13:30