Myndina fór í afar mikla dreifingu á netina og var aðallega ritað um hvernig kanadíski tónlistarmaðurinn borðaði burrito með því að bíta fyrst í miðjan vafninginn.
Nú er það komið í ljós að myndin var sviðsett af mönnunum á bakvið YouTube síðuna Yes Theory og var í raun ekki um Justin Bieber sjálfan að ræða.
Markmiðið var aftur á móti skýrt og átti að blekkja heimsbyggðina eins og sjá má hér að neðan.