Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert hugsjónamanneskja og forystusauður og þarft að taka það sem þú ert að stefna að í skorpum og ekki fylla allann þinn tíma af vinnu eða verkefnum einum saman. Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. Egó getur stundum verið fyrir manni og þetta er orð er fyrir mér tengt stolti og tilfinningum. Fólk í kringum þig mun sýna þér mikla virðingu, þú þarft bara að slappa af og taka á móti gjöfum almættisins. Sýndu góða skapið og þolinmæði við þá sem þú elskar því það bitnar bara á þér og þeim sem standa þér næst þér þegar þú ert pirraður þó þú meinir ekkert með því þá getur fólk orðið svolítið hrætt við þig. Góð heilsa og gott skap eru systkini og þú hefur svo sannarlega gott skap, en notaðu það aðeins meira. Þú færð bestu skilaboðin til þín í baði eða sturtu, enda ertu Fiskur og ef þú skoðar að þeir sem eru búnir að byggja sér heimili eru með magnað baðherbergi og gera mikið úr svefnherberginu líka. Það verður mikil framkvæmdagleði að skreyta í kringum sig, dekra við sjálfan sig og góðu vinina sem elska þig. Mikil rómantík er í kringum þig og það hefur svo mikil áhrif á aðra hversu rómantísk manneskja er að rísa sterk í þér (og hefur líka verið) og þú átt eftir að elska þennan tíma sem er að koma til þín, hann er tengdur ástinni, fjölskyldunni og egóinu. Mjög margir ykkar munu finna hina einu sönnu ást áður en langt um líður ef hún er ekki nú þegar til staðar.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert hugsjónamanneskja og forystusauður og þarft að taka það sem þú ert að stefna að í skorpum og ekki fylla allann þinn tíma af vinnu eða verkefnum einum saman. Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. Egó getur stundum verið fyrir manni og þetta er orð er fyrir mér tengt stolti og tilfinningum. Fólk í kringum þig mun sýna þér mikla virðingu, þú þarft bara að slappa af og taka á móti gjöfum almættisins. Sýndu góða skapið og þolinmæði við þá sem þú elskar því það bitnar bara á þér og þeim sem standa þér næst þér þegar þú ert pirraður þó þú meinir ekkert með því þá getur fólk orðið svolítið hrætt við þig. Góð heilsa og gott skap eru systkini og þú hefur svo sannarlega gott skap, en notaðu það aðeins meira. Þú færð bestu skilaboðin til þín í baði eða sturtu, enda ertu Fiskur og ef þú skoðar að þeir sem eru búnir að byggja sér heimili eru með magnað baðherbergi og gera mikið úr svefnherberginu líka. Það verður mikil framkvæmdagleði að skreyta í kringum sig, dekra við sjálfan sig og góðu vinina sem elska þig. Mikil rómantík er í kringum þig og það hefur svo mikil áhrif á aðra hversu rómantísk manneskja er að rísa sterk í þér (og hefur líka verið) og þú átt eftir að elska þennan tíma sem er að koma til þín, hann er tengdur ástinni, fjölskyldunni og egóinu. Mjög margir ykkar munu finna hina einu sönnu ást áður en langt um líður ef hún er ekki nú þegar til staðar.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Sjá meira