Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert hugsjónamanneskja og forystusauður og þarft að taka það sem þú ert að stefna að í skorpum og ekki fylla allann þinn tíma af vinnu eða verkefnum einum saman. Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. Egó getur stundum verið fyrir manni og þetta er orð er fyrir mér tengt stolti og tilfinningum. Fólk í kringum þig mun sýna þér mikla virðingu, þú þarft bara að slappa af og taka á móti gjöfum almættisins. Sýndu góða skapið og þolinmæði við þá sem þú elskar því það bitnar bara á þér og þeim sem standa þér næst þér þegar þú ert pirraður þó þú meinir ekkert með því þá getur fólk orðið svolítið hrætt við þig. Góð heilsa og gott skap eru systkini og þú hefur svo sannarlega gott skap, en notaðu það aðeins meira. Þú færð bestu skilaboðin til þín í baði eða sturtu, enda ertu Fiskur og ef þú skoðar að þeir sem eru búnir að byggja sér heimili eru með magnað baðherbergi og gera mikið úr svefnherberginu líka. Það verður mikil framkvæmdagleði að skreyta í kringum sig, dekra við sjálfan sig og góðu vinina sem elska þig. Mikil rómantík er í kringum þig og það hefur svo mikil áhrif á aðra hversu rómantísk manneskja er að rísa sterk í þér (og hefur líka verið) og þú átt eftir að elska þennan tíma sem er að koma til þín, hann er tengdur ástinni, fjölskyldunni og egóinu. Mjög margir ykkar munu finna hina einu sönnu ást áður en langt um líður ef hún er ekki nú þegar til staðar.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert hugsjónamanneskja og forystusauður og þarft að taka það sem þú ert að stefna að í skorpum og ekki fylla allann þinn tíma af vinnu eða verkefnum einum saman. Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. Egó getur stundum verið fyrir manni og þetta er orð er fyrir mér tengt stolti og tilfinningum. Fólk í kringum þig mun sýna þér mikla virðingu, þú þarft bara að slappa af og taka á móti gjöfum almættisins. Sýndu góða skapið og þolinmæði við þá sem þú elskar því það bitnar bara á þér og þeim sem standa þér næst þér þegar þú ert pirraður þó þú meinir ekkert með því þá getur fólk orðið svolítið hrætt við þig. Góð heilsa og gott skap eru systkini og þú hefur svo sannarlega gott skap, en notaðu það aðeins meira. Þú færð bestu skilaboðin til þín í baði eða sturtu, enda ertu Fiskur og ef þú skoðar að þeir sem eru búnir að byggja sér heimili eru með magnað baðherbergi og gera mikið úr svefnherberginu líka. Það verður mikil framkvæmdagleði að skreyta í kringum sig, dekra við sjálfan sig og góðu vinina sem elska þig. Mikil rómantík er í kringum þig og það hefur svo mikil áhrif á aðra hversu rómantísk manneskja er að rísa sterk í þér (og hefur líka verið) og þú átt eftir að elska þennan tíma sem er að koma til þín, hann er tengdur ástinni, fjölskyldunni og egóinu. Mjög margir ykkar munu finna hina einu sönnu ást áður en langt um líður ef hún er ekki nú þegar til staðar.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira