Sjáðu þennan hundrað ára setja nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 22:00 Orville Rogers og Julia Hawkins er bæði orðin hundrað ára. Twitter/USATF Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Hér kynnum við til leiks hinn hundrað ára gamla Orville Rogers sem lét ekki hundrað ára afmælisdaginn stoppa sig á hlaupabrautinni. Orville Rogers keppti í 60 metra hlaupi í flokki 90 ára og eldri á öldingamóti bandaríska frjálsíþróttasambandsins og hljóp hraðar en nokkur annar hefur gert eftir aldarafmælið sitt. Orville Rogers kom í mark á 19,13 sekúndum en á myndbandinu hér fyrir neðan er hann á annarri braut. Hinn nítíu ára Edward Cox vann hlaupið samt með talsverðum yfirburðum en hann kom í mark á 11,73 sekúndum.World Record Alert! 100-year-old Orville Rogers (lane 2) set a new age group record in the men's 60m in 19.13 at USATF Masters Indoor Championships! #USATFmasterstrackpic.twitter.com/A3QuZz1iPZ — USATF (@usatf) March 17, 2018 Orville Rogers var kátur í mótslok en hann setti einnig heimsmet í 1500 metra hlaupi á mótinu og er því greinilega fjölhæfur frjálsíþróttamaður. Hér fyrir neðan sést hann með hinni 102 ára Juliu Hawkins.GOALS. and 102 years old and not slowing down. : Orville Rogers and Julia Hawkins at USATF Masters Indoor Championships, credit USATF pic.twitter.com/dLv8XZtWFn — USATF (@usatf) March 17, 2018 ESPN fjallaði um harða baráttu Orville Rogers og Dixon Hemphill í elsta flokknum sem hófst fyrir ári síðan. Þá voru þeir bara tveir í hlaupinu hjá 90 ára og eldri en í ár voru keppendur miklu fleiri. Umfjöllun ESPN um þessa 93 ára og 100 ára hlaupakappa er hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Sjá meira
Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Hér kynnum við til leiks hinn hundrað ára gamla Orville Rogers sem lét ekki hundrað ára afmælisdaginn stoppa sig á hlaupabrautinni. Orville Rogers keppti í 60 metra hlaupi í flokki 90 ára og eldri á öldingamóti bandaríska frjálsíþróttasambandsins og hljóp hraðar en nokkur annar hefur gert eftir aldarafmælið sitt. Orville Rogers kom í mark á 19,13 sekúndum en á myndbandinu hér fyrir neðan er hann á annarri braut. Hinn nítíu ára Edward Cox vann hlaupið samt með talsverðum yfirburðum en hann kom í mark á 11,73 sekúndum.World Record Alert! 100-year-old Orville Rogers (lane 2) set a new age group record in the men's 60m in 19.13 at USATF Masters Indoor Championships! #USATFmasterstrackpic.twitter.com/A3QuZz1iPZ — USATF (@usatf) March 17, 2018 Orville Rogers var kátur í mótslok en hann setti einnig heimsmet í 1500 metra hlaupi á mótinu og er því greinilega fjölhæfur frjálsíþróttamaður. Hér fyrir neðan sést hann með hinni 102 ára Juliu Hawkins.GOALS. and 102 years old and not slowing down. : Orville Rogers and Julia Hawkins at USATF Masters Indoor Championships, credit USATF pic.twitter.com/dLv8XZtWFn — USATF (@usatf) March 17, 2018 ESPN fjallaði um harða baráttu Orville Rogers og Dixon Hemphill í elsta flokknum sem hófst fyrir ári síðan. Þá voru þeir bara tveir í hlaupinu hjá 90 ára og eldri en í ár voru keppendur miklu fleiri. Umfjöllun ESPN um þessa 93 ára og 100 ára hlaupakappa er hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn