Katrín víkur sæti og felur Bjarna að skoða þjóðsöngsmálið Atli Ísleifsson skrifar 10. ágúst 2018 14:25 Katrín vill að lög um þjóðsönginn verði tekin til endurskoðunar. Vísir/Hanna andrésdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. Þetta gerir Katrín þar sem hún tók sjálf þátt í umræddri auglýsingu þar sem þjóðþekktir einstaklingar lásu brot úr íslenska þjóðsöngnum í aðdraganda farar íslenska karlalandsliðsins til Rússlands á HM. Málið var til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun og segir Katrín að hún hafi falið Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, að fara með málið. „Ég tók sjálf þátt þessum upplestri og síðan hafa borist þessar athugasemdir og við höfum óskað eftir skýringum Ríkisútvarpsins. Ég ákvað áður en til þess kom að ráðuneytið færi að vinna álit að ég myndi víkja sæti til að tryggja það að öll þessi málsmeðferð væri hafin yfir vafa. Ég óskaði eftir að minn staðgengill, sem er fjármála- og efnahagsráðherra, myndi úrskurða í þessu máli,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að búið sé að afla allra gagna og næst liggi fyrir að taka þurfi afstöðu til málsins.Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er staðgengill Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/VilhelmRétt að endurskoða lögin Forsætisráðherra kveðst þeirrar skoðunar að rétt sé að kanna hvort endurskoða beri lögin um þjóðsönginn. „Þau eru komin til ára sinna og ég er þeirrar skoðunar að þjóðsöngurinn sé til að nota hann. Ég tel því rétt að við skoðum hvort ekki sé rétt að við rýmkum þessar reglur að einhverju leyti,“ segir Katrín. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni, en forsvarsmenn RÚV sögðu fyrr í sumar að ekki hafi verið um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. Tengdar fréttir Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti í tengslum við skoðun forsætisráðuneytisins á notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í auglýsingum stofnunarinnar. Þetta gerir Katrín þar sem hún tók sjálf þátt í umræddri auglýsingu þar sem þjóðþekktir einstaklingar lásu brot úr íslenska þjóðsöngnum í aðdraganda farar íslenska karlalandsliðsins til Rússlands á HM. Málið var til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun og segir Katrín að hún hafi falið Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, að fara með málið. „Ég tók sjálf þátt þessum upplestri og síðan hafa borist þessar athugasemdir og við höfum óskað eftir skýringum Ríkisútvarpsins. Ég ákvað áður en til þess kom að ráðuneytið færi að vinna álit að ég myndi víkja sæti til að tryggja það að öll þessi málsmeðferð væri hafin yfir vafa. Ég óskaði eftir að minn staðgengill, sem er fjármála- og efnahagsráðherra, myndi úrskurða í þessu máli,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Hún segir að búið sé að afla allra gagna og næst liggi fyrir að taka þurfi afstöðu til málsins.Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er staðgengill Katrínar Jakobsdóttir forsætisráðherra.Vísir/VilhelmRétt að endurskoða lögin Forsætisráðherra kveðst þeirrar skoðunar að rétt sé að kanna hvort endurskoða beri lögin um þjóðsönginn. „Þau eru komin til ára sinna og ég er þeirrar skoðunar að þjóðsöngurinn sé til að nota hann. Ég tel því rétt að við skoðum hvort ekki sé rétt að við rýmkum þessar reglur að einhverju leyti,“ segir Katrín. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni, en forsvarsmenn RÚV sögðu fyrr í sumar að ekki hafi verið um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu.
Tengdar fréttir Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Fleiri fréttir Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Sjá meira
Forsætisráðuneytið skoðar möguleg brot RÚV Forsætisráðuneytið hefur tekið til skoðunar notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslands í nýlegum auglýsingum á stöðinni. Lögum samkvæmt er óheimilt að nota sönginn í auglýsingaskyni. Forsvarsmenn RÚV segja ekki um auglýsingu að ræða heldur dagskrárkynningu. 25. júní 2018 20:00
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent