Eins leiks bann fyrir slagsmál | Fékk bjórdós í hausinn er hann fór af velli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2018 23:30 Leonard Fournette. vísir/getty Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018 NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Hlaupari Jacksonville Jaguars, hinn skapheiti Leonard Fournette, spilar ekki um næstu helgi eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik um síðustu helgi. Þá lenti hann í slagsmálum við leikmann Buffalo og gekk hart fram. Hann kýldi Buffalo-manninn nokkrum sinnum í hausinn sem var reyndar einstaklega heimskulegt hjá Fournette þar sem leikmenn í deildinni spila með hjálma. Báðum leikmönnum var vísað af velli en aðeins Fournette var dæmdur í bann. Hann fær heldur engin laun þessa vikuna.Leonard Fournette and Shaq Lawson were ejected from the game after this scuffle : CBS #JAXvsBUFpic.twitter.com/XGPpr8KrtR — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018 Ástæðan fyrir banninu er sú að Fournette átti ekki þátt í átökum á vellinum heldur kom hlaupandi af bekknum til þess að fara að slást. Það þykir ekki til eftirbreytni. Fastlega er búist við því að Fournette áfrýji þessum úrskurði. Á leið sinni af vellinum var Fournette síðan grýttur með bjórdós eins og sjá má hér að neðan.A #Bills fan captured this video of Shaq Lawson & Leonard Fournette entering the tunnel after their fight during yesterday’s game. It appears to show Fournette getting hit with a beer can. Warning: language is NSFW. (: Nick Lombardo on FB) pic.twitter.com/XVYQTWUHZ3 — Bradley Gelber (@BradleyGelber) November 27, 2018
NFL Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn