Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 23:15 Hressir stuðningsmenn Bucs í steikjandi hita. vísir/getty Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018 NFL Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018
NFL Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira