„Okkur var sagt að við skildum þetta ekki og ættum að þegja“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. september 2018 20:00 Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. Um er að ræða gamanverk, en verkið er raunveruleikafarsi um stjórnkerfið og það fólk sem þar starfar. En fyrir árið síðan var leikstjórinn áberandi í umræðunni um uppreist æru, en fjallað var af kappi um málið sem endaði með því að ríkisstjórnin féll. „Ég ætla ekkert að leyna því en þetta er líka um dómsmálaráðuneytið. Við urðum svo hissa í fyrra í ákveðnu máli þar sem við vorum að þrýsta á stjórnvöld að eiga við okkur samtal. Þá var alltaf snúið út úr og reynt að fara eitthvað annað með þetta. Okkur var sagt að við skildum þetta bara ekki og ættum að þegja,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Svartlyngs en höfundur verksins er Guðmundur Brynjólfsson. Þó verkið sé pólitísk ádeila er það spreng hlægilegt að sögn Bergs. „Þetta er sprenghlægilegt gamanverk um fáranleika stjórnkerfisins. Verkið byrjar á því að ráðherra er að auka gagnsæi í landinu og ræður þess vegna til sín gluggaþvottamann. Þannig eykur maður gagnsæi. Við erum eiginlega bara með tárin í augunum af hlátri alla daga,“ segir Bergur. Verkið verður frumsýnt þann 21. september í Tjarnabíói og hægt er að nálgast miða hér. Tengdar fréttir „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Sjá meira
Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. Um er að ræða gamanverk, en verkið er raunveruleikafarsi um stjórnkerfið og það fólk sem þar starfar. En fyrir árið síðan var leikstjórinn áberandi í umræðunni um uppreist æru, en fjallað var af kappi um málið sem endaði með því að ríkisstjórnin féll. „Ég ætla ekkert að leyna því en þetta er líka um dómsmálaráðuneytið. Við urðum svo hissa í fyrra í ákveðnu máli þar sem við vorum að þrýsta á stjórnvöld að eiga við okkur samtal. Þá var alltaf snúið út úr og reynt að fara eitthvað annað með þetta. Okkur var sagt að við skildum þetta bara ekki og ættum að þegja,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Svartlyngs en höfundur verksins er Guðmundur Brynjólfsson. Þó verkið sé pólitísk ádeila er það spreng hlægilegt að sögn Bergs. „Þetta er sprenghlægilegt gamanverk um fáranleika stjórnkerfisins. Verkið byrjar á því að ráðherra er að auka gagnsæi í landinu og ræður þess vegna til sín gluggaþvottamann. Þannig eykur maður gagnsæi. Við erum eiginlega bara með tárin í augunum af hlátri alla daga,“ segir Bergur. Verkið verður frumsýnt þann 21. september í Tjarnabíói og hægt er að nálgast miða hér.
Tengdar fréttir „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Sjá meira
„Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00
Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00
Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30