Gunnar verður í aðalupphitunarbardaganum í Kanada Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 13:30 Gunnar hefur ekki barist síðan 16. júlí í fyrra. vísir/getty Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. Bardagakvöldunum er alla jafna skipt í þrennt. Fyrstu bardagar kvöldsins eru sýndir á Fight Pass hjá UFC. Svo koma upphitunarbardagar á Fox Sports þar sem alltaf er lagt upp með að vera með góðan aðalbardaga enda mikið áhorf á þennan hluta. Svo er það aðalhlutinn sem eingöngu er hægt að sjá með því að kaupa Pay Per View vestra. Bardagi Gunnars og Alex Oliviera frá Brasilíu verður því aðalbardaginn á Fox Sports og ætti að fá gott áhorf. Þetta er engu að síður í fyrsta skipti í langan tíma sem Gunnar er ekki með sinn bardaga í aðalhlutanum. Bardagakvöldið í Kanada fer fram þann 8. desember og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Bæði aðalhlutinn sem og upphitunarbardagarnir þar sem Gunnar verður í eldlínunni. Það verður því nóg af bardögum í boði þetta glæsilega kvöld hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25. október 2018 20:48 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. Bardagakvöldunum er alla jafna skipt í þrennt. Fyrstu bardagar kvöldsins eru sýndir á Fight Pass hjá UFC. Svo koma upphitunarbardagar á Fox Sports þar sem alltaf er lagt upp með að vera með góðan aðalbardaga enda mikið áhorf á þennan hluta. Svo er það aðalhlutinn sem eingöngu er hægt að sjá með því að kaupa Pay Per View vestra. Bardagi Gunnars og Alex Oliviera frá Brasilíu verður því aðalbardaginn á Fox Sports og ætti að fá gott áhorf. Þetta er engu að síður í fyrsta skipti í langan tíma sem Gunnar er ekki með sinn bardaga í aðalhlutanum. Bardagakvöldið í Kanada fer fram þann 8. desember og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Bæði aðalhlutinn sem og upphitunarbardagarnir þar sem Gunnar verður í eldlínunni. Það verður því nóg af bardögum í boði þetta glæsilega kvöld hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25. október 2018 20:48 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15
Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25. október 2018 20:48