Ótrúleg brögð litu dagsins ljós á hátíðinni þar sem færustu snjóbrettakappar landsins, ásamt erlendra, léku listir sínar og kepptu um AK Extreme titilinn.
Í meðfylgjandi myndasyrpu má sjá hve glæsileg keppnin var og hve mögnuð stökk voru tekin á þessari stórfenglegu hátíð.






