Hafþór hyggst kæra en hvern er ekki vitað Jakob Bjarnar skrifar 27. júní 2017 15:10 Lögmaður Hafþórs Júlíusar segir að verið sé að vinna í kærum á hendur þeim sem sett hafa fram ásakanir á hendur honum. Á myndinni er Hafþór með hund sem hann segir ástæðu ágreinings hans við þá konu sem lagt hefur fram kæru á hendur honum. Til hægri er Thelma Björk Steimann barnsmóðir Hafþórs. Hafþór Júlíus Björnsson kraftajötunn mun bregðast við þeim ásökunum sem hann stendur nú frammi fyrir, þá með kærum en ekki liggur nákvæmlega fyrir gagnvart hverjum þá. Þetta segir lögmaður Hafþórs í samtali við Vísi. „Já, það verða örugglega lagðar fram kærur. En, hvernig að því verður staðið, það er í vinnslu. Rykið er ekki sest ennþá. Menn eru rétt að jafna sig á þessum ósköpum, sérstaklega þessu viðtali við barnsmóður hans um helgina. Þetta er nú ekki gaman fyrir neinn að fá á sig svona nokkuð,“ segir Kjartan Ragnars, lögmaður Hafþórs.Hafþór vísar ásökunum um ofbeldi á bug Umræddar kærur munu þá væntanlega beinast að þeim sem sett hafa fram ásakanir á hendur Hafþóri, blaðamönnum og fjölmiðlum sem greint hafa frá málinu. Tvær konur hafa stigið fram og sakað Hafþór Júlíus um heimilisofbeldi. Ein kæra liggur fyrir en viðtal Snærósar Sindradóttur við barnsmóður hans, sem birtist á Vísi um helgina, hefur vakið mikla athygli. Sjálfur vísar Hafþór Júlíus þessum ásökunum alfarið á bug og kannast ekki við að hafa beitt neina unnustu sína ofbeldi. Kjartan lögmaður vísar til Facebook-færslu Hafþórs þar sem hann gerir grein fyrir því hvernig málið horfir við sér. Vísir greindi frá þessu um helgina. Kjartan segir skjólstæðing sinn að sönnu kannast við það að þeim, honum og barnsmóðurinni, hafi komið illa saman og rifist sem hundur og köttur, en ekkert liggi fyrir um ofbeldi, engar skýrslur né nein vitni.Engum styrktarsamningum rift „Annars kemur þetta allt fram í Facebookfærslu Hafþórs. Hann á ekki gott með að segja meira í bili. Hann er í deilum við þessa barnmóður sína sem skrúfaði fyrir umgengni hans við barnið. Málið í þessu er að helsta fórnarlambið er átta ára gamalt barn í Kaupmannahöfn. Það finnst mér verst í þessu máli öllu,“ segir Kjartan og biðlar til þeirra sem um málið fjalla og tjá sig að sýna nærgætni. Morgunblaðið sagði af því í morgun að styrktarsamningar í að minnsta tveggja fyrirtækja við Hafþór Júlíus væru til skoðunar í kjölfar þessa máls. Er fiskverslunin Hafið og veitingastaðurinn Gló nefndir í því samhengi. Kjartan segir að engum styrktarsamningum hafi verið sagt upp eða rift. Hafþór Júlíus hefur ekki fengið neinar tilkynningar um neitt slíkt. „Það er það eina sem ég get sagt að svo stöddu,“ segir Kjartan. Tengdar fréttir Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. 15. júní 2017 23:45 Hafþór Júlíus kveðst ekki hafa beitt neinar konur ofbeldi Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við viðtali við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtist í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. 24. júní 2017 19:03 Fjallið hvatt til að styrkja Kvennaathvarfið Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að gefa væntanlegt verðlaunafé til góðs málstaðar. 16. júní 2017 11:39 Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Thelma Björk Steimann hönnuður er barnsmóðir og fyrrverandi kærasta Hafþórs Júlíusar Björnssonar aflraunamanns. Hún er ein þeirra kvenna sem lýsa ofbeldi af hendi Hafþórs. 24. júní 2017 07:00 WOW air fjarlægir auglýsingu fyrirtækisins sem sýnir Hafþór Júlíus Auglýsing var fjarlægð eftir að ábending barst fyrirtækinu á Twitter þar sem WOW air var hvatt til að grípa við keflinu eftir umfjöllun Fréttablaðsins um fortíð Hafþórs. 25. júní 2017 11:49 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson kraftajötunn mun bregðast við þeim ásökunum sem hann stendur nú frammi fyrir, þá með kærum en ekki liggur nákvæmlega fyrir gagnvart hverjum þá. Þetta segir lögmaður Hafþórs í samtali við Vísi. „Já, það verða örugglega lagðar fram kærur. En, hvernig að því verður staðið, það er í vinnslu. Rykið er ekki sest ennþá. Menn eru rétt að jafna sig á þessum ósköpum, sérstaklega þessu viðtali við barnsmóður hans um helgina. Þetta er nú ekki gaman fyrir neinn að fá á sig svona nokkuð,“ segir Kjartan Ragnars, lögmaður Hafþórs.Hafþór vísar ásökunum um ofbeldi á bug Umræddar kærur munu þá væntanlega beinast að þeim sem sett hafa fram ásakanir á hendur Hafþóri, blaðamönnum og fjölmiðlum sem greint hafa frá málinu. Tvær konur hafa stigið fram og sakað Hafþór Júlíus um heimilisofbeldi. Ein kæra liggur fyrir en viðtal Snærósar Sindradóttur við barnsmóður hans, sem birtist á Vísi um helgina, hefur vakið mikla athygli. Sjálfur vísar Hafþór Júlíus þessum ásökunum alfarið á bug og kannast ekki við að hafa beitt neina unnustu sína ofbeldi. Kjartan lögmaður vísar til Facebook-færslu Hafþórs þar sem hann gerir grein fyrir því hvernig málið horfir við sér. Vísir greindi frá þessu um helgina. Kjartan segir skjólstæðing sinn að sönnu kannast við það að þeim, honum og barnsmóðurinni, hafi komið illa saman og rifist sem hundur og köttur, en ekkert liggi fyrir um ofbeldi, engar skýrslur né nein vitni.Engum styrktarsamningum rift „Annars kemur þetta allt fram í Facebookfærslu Hafþórs. Hann á ekki gott með að segja meira í bili. Hann er í deilum við þessa barnmóður sína sem skrúfaði fyrir umgengni hans við barnið. Málið í þessu er að helsta fórnarlambið er átta ára gamalt barn í Kaupmannahöfn. Það finnst mér verst í þessu máli öllu,“ segir Kjartan og biðlar til þeirra sem um málið fjalla og tjá sig að sýna nærgætni. Morgunblaðið sagði af því í morgun að styrktarsamningar í að minnsta tveggja fyrirtækja við Hafþór Júlíus væru til skoðunar í kjölfar þessa máls. Er fiskverslunin Hafið og veitingastaðurinn Gló nefndir í því samhengi. Kjartan segir að engum styrktarsamningum hafi verið sagt upp eða rift. Hafþór Júlíus hefur ekki fengið neinar tilkynningar um neitt slíkt. „Það er það eina sem ég get sagt að svo stöddu,“ segir Kjartan.
Tengdar fréttir Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. 15. júní 2017 23:45 Hafþór Júlíus kveðst ekki hafa beitt neinar konur ofbeldi Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við viðtali við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtist í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. 24. júní 2017 19:03 Fjallið hvatt til að styrkja Kvennaathvarfið Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að gefa væntanlegt verðlaunafé til góðs málstaðar. 16. júní 2017 11:39 Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Thelma Björk Steimann hönnuður er barnsmóðir og fyrrverandi kærasta Hafþórs Júlíusar Björnssonar aflraunamanns. Hún er ein þeirra kvenna sem lýsa ofbeldi af hendi Hafþórs. 24. júní 2017 07:00 WOW air fjarlægir auglýsingu fyrirtækisins sem sýnir Hafþór Júlíus Auglýsing var fjarlægð eftir að ábending barst fyrirtækinu á Twitter þar sem WOW air var hvatt til að grípa við keflinu eftir umfjöllun Fréttablaðsins um fortíð Hafþórs. 25. júní 2017 11:49 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira
Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. 15. júní 2017 23:45
Hafþór Júlíus kveðst ekki hafa beitt neinar konur ofbeldi Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið hefur birt færslu á Facebook þar sem hann bregst við viðtali við barnsmóður hans, Thelmu Björk Steimann, sem birtist í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. 24. júní 2017 19:03
Fjallið hvatt til að styrkja Kvennaathvarfið Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að gefa væntanlegt verðlaunafé til góðs málstaðar. 16. júní 2017 11:39
Barnsmóðir Fjallsins stígur fram: Óttaðist um líf sitt við fyrstu árás Thelma Björk Steimann hönnuður er barnsmóðir og fyrrverandi kærasta Hafþórs Júlíusar Björnssonar aflraunamanns. Hún er ein þeirra kvenna sem lýsa ofbeldi af hendi Hafþórs. 24. júní 2017 07:00
WOW air fjarlægir auglýsingu fyrirtækisins sem sýnir Hafþór Júlíus Auglýsing var fjarlægð eftir að ábending barst fyrirtækinu á Twitter þar sem WOW air var hvatt til að grípa við keflinu eftir umfjöllun Fréttablaðsins um fortíð Hafþórs. 25. júní 2017 11:49