Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. apríl 2017 12:30 Hernandez sendir dóttur sinni fingurkoss. Það reyndist vera kveðjukoss föðurins sem nú er látinn aðeins 27 ára að aldri. vísir/getty Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. Hún var þá mætt í réttarsalinn þar sem faðir hennar var sakaður um tvöfalt morð. Hann var nokkru síðar sýknaður af þeim ásökunum en losnaði ekki úr steininum enda í lífstíðarfangelsi út af öðru morði. Lífstíðarfangelsi þar sem hann átti ekki möguleika á reynslulausn. Þetta var í fyrsta sinn sem stúlkan unga mætti í réttarsalinn. Það var líka í síðasta skiptið sem hún sá föður sinn.Sjá einnig: Hernandez svipti sig lífi Stúlkan grét svo mikið heima hjá sér yfir því að fá aldrei að sjá pabba sinn að móðir hennar gaf það eftir að taka hana með. Hernandez, sem er fyrrum stjarna í NFL-deildinni, átti augljóslega ekki von á því að sjá hana því honum brá er hann sá að dóttirinn var viðstödd. Það lifnaði þó fljótt yfir andliti hans og dóttir hans hresstist líka er hún sá föður sinn brosa.Hernandez brosir til dóttur sinnar.vísir/gettyÞað voru nokkrir bekkir á milli þeirra og fjöldi lögreglumanna en á þessu litla augnabliki voru þau faðir og dóttir. Hernandez snéri sér alls fjórum sinnum við í stólnum meðan á yfirheyrslum stóð til þess að horfa á dóttur sína og brosa til hennar. Er yfirheyrslum lauk varð hann að yfirgefa dómssalinn. Það gerði hann þó ekki fyrr en hann hafði sent dótturinni þrjá fingurkossa. Dóttirinn veifaði og grét svo er faðir hennar hvarf. Þetta var átakanlegt fyrir alla sem í salnum sátu því þarna var aðeins lítil, saklaus stúlka sem vildi aðeins fá að vera með pabba sínum. Það gat hún ekki út af gjörðum hans. Nákvæmlega viku síðar hengdi Hernandez sig í fangaklefanum sínum. NFL Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. Hún var þá mætt í réttarsalinn þar sem faðir hennar var sakaður um tvöfalt morð. Hann var nokkru síðar sýknaður af þeim ásökunum en losnaði ekki úr steininum enda í lífstíðarfangelsi út af öðru morði. Lífstíðarfangelsi þar sem hann átti ekki möguleika á reynslulausn. Þetta var í fyrsta sinn sem stúlkan unga mætti í réttarsalinn. Það var líka í síðasta skiptið sem hún sá föður sinn.Sjá einnig: Hernandez svipti sig lífi Stúlkan grét svo mikið heima hjá sér yfir því að fá aldrei að sjá pabba sinn að móðir hennar gaf það eftir að taka hana með. Hernandez, sem er fyrrum stjarna í NFL-deildinni, átti augljóslega ekki von á því að sjá hana því honum brá er hann sá að dóttirinn var viðstödd. Það lifnaði þó fljótt yfir andliti hans og dóttir hans hresstist líka er hún sá föður sinn brosa.Hernandez brosir til dóttur sinnar.vísir/gettyÞað voru nokkrir bekkir á milli þeirra og fjöldi lögreglumanna en á þessu litla augnabliki voru þau faðir og dóttir. Hernandez snéri sér alls fjórum sinnum við í stólnum meðan á yfirheyrslum stóð til þess að horfa á dóttur sína og brosa til hennar. Er yfirheyrslum lauk varð hann að yfirgefa dómssalinn. Það gerði hann þó ekki fyrr en hann hafði sent dótturinni þrjá fingurkossa. Dóttirinn veifaði og grét svo er faðir hennar hvarf. Þetta var átakanlegt fyrir alla sem í salnum sátu því þarna var aðeins lítil, saklaus stúlka sem vildi aðeins fá að vera með pabba sínum. Það gat hún ekki út af gjörðum hans. Nákvæmlega viku síðar hengdi Hernandez sig í fangaklefanum sínum.
NFL Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira