Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 16:00 Mynd/Blaksamband Íslands Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. Blaksambandið segir frá. Þetta er þriðja árið í röð sem íslenska kvennaliðið fær heimboð til Porto San Giorgio á Ítalíu í æfingamót. Pasqua Challenge er boðsmót í Porto San Giorgio á austurströnd Ítalíu. Þátttökuliðin eru auk Íslands lið San Marino, Liechtenstein og Skotlands en á þessu ári mun Íslands spila opinbera landsleiki við öll þessi landslið. Alls koma sjö stelpur frá HK með í þessa páskaferð en Afturelding kemur næst með tvo leikmenn. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Berglind Gígja Jónsdóttir hjá Fortuna Odens í Danmörku og Hugrún Óskarsdóttir sem spilar í Sviss. Íslenska liðið fer út 10. apríl og kemur heim þann 16. apríl en þetta er fyrsti undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir verkefnin á þessu ári. Kvennalandsliðið hefur nóg að gera í byrjun sumar en liðið tekur þátt í annarri umferð HM í maí, Smáþjóðaleikunum í San Marínó í mánaðarmótin maí-júní og verður síðan í úrslitum EM Smáþjóða 23. til 25. júní.Leikmannahópurinn sem fer til Ítalíu lítur þannig út: Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense Elísabet Einarsdóttir, HK Fríða Sigurðardóttir, HK Matthildur Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, HK Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hjördís Eiríksdóttir, HK Birta Björnsdóttir, HK Unnur Árnadóttir, KA Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hugrún Óskarsdóttir, Sviss María Rún Karlsdóttir, Þróttur NesÞjálfarar liðsins á Ítalíu eru Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano Tölfræðigúrú liðsins er Ólafur Jóhann Júlíusson Sjúkraþjálfari er Sigurður Örn Gunnarsson Fararstjóri er Kristján Geir Guðmundsson
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira