Bjartsýn og brosmild í dag Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 11:36 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kaus í Ingunnarskóla í morgun. Vísir/Þóhildur Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga. Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga.
Kosningar 2017 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira