Justin Bieber tjáir sig: Biturleiki, afbrýðissemi og ótti hafa stjórnað lífi mínu Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2017 11:30 Justin Bieber er kominn í frí. „Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíska poppstjarnan Justin Bieber í langri færslu á Instagram, en hann aflýsti öllum tónleikum í lok síðasta mánaðar. Mikið hefur verið fjallað um heilsufar Bieber í miðlum um allan heim að undanförnu. „Ég er einnig svo þakklátur fyrir það að fara í gegnum lífið með ykkur. Ég hef leyft óöryggi mínu að ná yfirhöndinni og hafa slæm sambönd mín við annað fólk stjórnað því hvernig ég haga lífi mínu. Ég hef einnig leyft biturleika, afbrýðissemi og ótta að stjórna mínu lífi,“ segir Íslandsvinurinn. Bieber segist gera sér grein fyrir því að hann verði aldrei fullkominn. „Ég á eftir að gera fullt af mistökum en það sem ég mun ekki gera er að leyfa fortíð minni að stjórna mér. Ég ætla ekki að skammast mín fyrir þau mistök sem ég hef gert. Ég ætla verða maður sem lærir af mistökunum og þroskast með þeim. Ég vil að þið vitið öll að þetta tónleikaferðalag hefur verið einstakt og ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfan mig á þessum tíma.“ Hann segist núna þurfa smá tíma til að hvíla sig og átta sig á hlutunum. „Ég þarf að átta mig á því hvernig maður ég vill verða og í framtíðinni hvernig eiginmaður og faðir mig langar að vera.“ A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 2, 2017 at 4:52pm PDT Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
„Ég er svo þakklátur fyrir þetta ferðalag sem ég er í með ykkur,“ segir kanadíska poppstjarnan Justin Bieber í langri færslu á Instagram, en hann aflýsti öllum tónleikum í lok síðasta mánaðar. Mikið hefur verið fjallað um heilsufar Bieber í miðlum um allan heim að undanförnu. „Ég er einnig svo þakklátur fyrir það að fara í gegnum lífið með ykkur. Ég hef leyft óöryggi mínu að ná yfirhöndinni og hafa slæm sambönd mín við annað fólk stjórnað því hvernig ég haga lífi mínu. Ég hef einnig leyft biturleika, afbrýðissemi og ótta að stjórna mínu lífi,“ segir Íslandsvinurinn. Bieber segist gera sér grein fyrir því að hann verði aldrei fullkominn. „Ég á eftir að gera fullt af mistökum en það sem ég mun ekki gera er að leyfa fortíð minni að stjórna mér. Ég ætla ekki að skammast mín fyrir þau mistök sem ég hef gert. Ég ætla verða maður sem lærir af mistökunum og þroskast með þeim. Ég vil að þið vitið öll að þetta tónleikaferðalag hefur verið einstakt og ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfan mig á þessum tíma.“ Hann segist núna þurfa smá tíma til að hvíla sig og átta sig á hlutunum. „Ég þarf að átta mig á því hvernig maður ég vill verða og í framtíðinni hvernig eiginmaður og faðir mig langar að vera.“ A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Aug 2, 2017 at 4:52pm PDT
Tengdar fréttir Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43 Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48 Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Justin Bieber aflýsir öllum tónleikum Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna finnur söngvarinn Justin Bieber sig knúinn til að aflýsa öllum tónleikum sem eftir eru á tónleikaferð hans Purpose World Tour. 24. júlí 2017 19:43
Mayer kemur Bieber til varnar Söngvarinn John Mayer kom kollega sínum í tónlistinni til varnar á Twitter í kvöld þegar hann sagði að það væri í rauninni gott að Justin Bieber hefði aflýst tónleikaferð sinni. 24. júlí 2017 23:48
Justin Bieber keyrði á ljósmyndara Söngvarinn var frjáls ferða sinna eftir atvikið en það er ekki talið munu draga dilk á eftir sér fyrir hann. 27. júlí 2017 12:56