Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2017 10:15 Það má búast við því að aðdáendur SKAM fjölmenni í Norræna húsið um næstu mánaðamót. NRK Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Festivalið, eða hátíðin, hefst fimmtudaginn 30. mars með viðburði fyrir unga aðdáendur þáttanna sem ber yfirskriftina ÉG ELSKA SKAM! Viðburðurinn var skipulagður af „kosegruppa“, hóp sem samanstendur af sextán aðdáendum þáttarins á aldrinum 14 til 17 ára. Í tilkynningu frá Norræna húsinu segir að hópurinn hafi hist tvisvar sinnum til að undirbúa hátíðina sem stendur til sunnudagsins 2. apríl. Á föstudeginum verða pallborðsumræður og „happy hour“ fyrir eldri aðdáendur þáttanna en yfirskrift umræðanna er Hvað er málið með SKAM? Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan SKAM-maraþon í Norræna húsinu en upplýsingar um alla viðburðina má nálgast á vefsíðu Norræna hússins. Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Sjá meira
Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Festivalið, eða hátíðin, hefst fimmtudaginn 30. mars með viðburði fyrir unga aðdáendur þáttanna sem ber yfirskriftina ÉG ELSKA SKAM! Viðburðurinn var skipulagður af „kosegruppa“, hóp sem samanstendur af sextán aðdáendum þáttarins á aldrinum 14 til 17 ára. Í tilkynningu frá Norræna húsinu segir að hópurinn hafi hist tvisvar sinnum til að undirbúa hátíðina sem stendur til sunnudagsins 2. apríl. Á föstudeginum verða pallborðsumræður og „happy hour“ fyrir eldri aðdáendur þáttanna en yfirskrift umræðanna er Hvað er málið með SKAM? Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan SKAM-maraþon í Norræna húsinu en upplýsingar um alla viðburðina má nálgast á vefsíðu Norræna hússins.
Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Sjá meira
Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58
SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30