150 tillögur um það sem mætti betur fara í utanríkisþjónustunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. september 2017 16:00 Guðlaugur Þór kallaði starfsmenn ráðuneytisins saman á allsherjarfund í vor. Vísir/E.Ól/Vilhelm Stýrihópur utanríkisráðuneytins sem fékk það verkefni að fara í saumana á skipulagi og starfsemi utanríkisþjónustunnar hefur skilað inn tillögum sínum um það sem bætur mætti fara í utanríkisþjónustunni. Alls leggur stýrihópurinn til 151 tillögu svo bæta megi og efla starfsemi utanríkisráðuneytisins. Ítarleg skýrsla stýrihópsins var kynnt í húsnæði Sjávarklasans nú klukkan fjögur en stýrihópurinn var skipaður í mars síðastliðnum eftir að öllum starfsmönnum utanríkisþjónustunnar var boðað til fundar í ráðuneytinu. Þar sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra að nauðsynlegt væri að rýna í hvernig bæta mætti verklag og nýtingu fjárafls og mannauðs í ráðuneytinu.Skýrsluna í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan auk þess að sjá má myndband af kynningu skýrslunnar.Dæmi um tillögur að því sem betur mætti fara eða efla í utanríkisþjónustunni.Skýrslan sem kynnt var í dag og nefnist Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi er afrakstur sex mánaða vinnu. Leitast var við að horfa fimm ár fram í tímann og áherslan lögð á gera raunhæfar tillögur um hvernig hægt væri að forgangsraða í starfsemi. Í skýrslunni segir að ekki hafi verið gerð úttekt á störfum utanríkisþjónustunnar frá árinu 1998 og er sú úttekt sem nú hefur verið gerð sú umfangsmesta til þessa. Alls eru tillögur stýrihópsins í átján hlutum og fjalla um allt frá bættri starfsaðstöðu í utanríkisráðuneytinu til þess hvernig megi leggja aukna áherslu á fríverslun og nýtingu útflutningstækifæra, svo dæmi séu nefnd.„Hagsmunagæsla verður að vera rauði þráðurinn í störfum utanríkisþjónustunnar bæði hér heima og erlendis. Hagsmunagæsla er í mörgum myndum en á hverjum degi skapar atvinnulífið og fyrirtækin í landinu útflutningstekjur sem er kjölfesta efnahagslífsins hér á landi. Utanríkisþjónustan á að opna dyr og afla nýrra markaða, í samvinnu og samráði við atvinnulífið,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson. Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Stýrihópur utanríkisráðuneytins sem fékk það verkefni að fara í saumana á skipulagi og starfsemi utanríkisþjónustunnar hefur skilað inn tillögum sínum um það sem bætur mætti fara í utanríkisþjónustunni. Alls leggur stýrihópurinn til 151 tillögu svo bæta megi og efla starfsemi utanríkisráðuneytisins. Ítarleg skýrsla stýrihópsins var kynnt í húsnæði Sjávarklasans nú klukkan fjögur en stýrihópurinn var skipaður í mars síðastliðnum eftir að öllum starfsmönnum utanríkisþjónustunnar var boðað til fundar í ráðuneytinu. Þar sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra að nauðsynlegt væri að rýna í hvernig bæta mætti verklag og nýtingu fjárafls og mannauðs í ráðuneytinu.Skýrsluna í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan auk þess að sjá má myndband af kynningu skýrslunnar.Dæmi um tillögur að því sem betur mætti fara eða efla í utanríkisþjónustunni.Skýrslan sem kynnt var í dag og nefnist Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi er afrakstur sex mánaða vinnu. Leitast var við að horfa fimm ár fram í tímann og áherslan lögð á gera raunhæfar tillögur um hvernig hægt væri að forgangsraða í starfsemi. Í skýrslunni segir að ekki hafi verið gerð úttekt á störfum utanríkisþjónustunnar frá árinu 1998 og er sú úttekt sem nú hefur verið gerð sú umfangsmesta til þessa. Alls eru tillögur stýrihópsins í átján hlutum og fjalla um allt frá bættri starfsaðstöðu í utanríkisráðuneytinu til þess hvernig megi leggja aukna áherslu á fríverslun og nýtingu útflutningstækifæra, svo dæmi séu nefnd.„Hagsmunagæsla verður að vera rauði þráðurinn í störfum utanríkisþjónustunnar bæði hér heima og erlendis. Hagsmunagæsla er í mörgum myndum en á hverjum degi skapar atvinnulífið og fyrirtækin í landinu útflutningstekjur sem er kjölfesta efnahagslífsins hér á landi. Utanríkisþjónustan á að opna dyr og afla nýrra markaða, í samvinnu og samráði við atvinnulífið,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson.
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira