Árásarmaðurinn í Kópavogi látinn laus Hulda Hólmkelsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 23. nóvember 2017 14:15 Maðurinn verður að líkindum kærður fyrir stórfellda líkamsárás af því hann sló Gunnlaug með steini. Vísir/Vilhelm Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum. Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Greint var frá því í gærmorgun að þrír menn hefðu ráðist inn á heimili í Vesturbæ Kópavogs rétt fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld og gengið í skrokk á húsráðanda sem ætlaði að stugga við þeim. Við það hefði hann hlotið nokkra áverka, meðal annars misst meðvitund og nokkrar tennur. „Það er bara í ferli í rannsóknardeild og fer svo áfram til ákærusviðs,“ segir Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri í samtali við Vísi.Undir áhrifum fíkniefna „Þeir voru teknir eftir miðnætti þá höfðum við sólarhring til að tala við þá. Það þurfti aðeins að láta renna af þeim áður en hægt var að tala við þá,“ segir Gunnar en mennirnir voru undir áhrifum fíkniefna eða einhverra annars konar lyfja þegar brotið átti sér stað. Gunnar segir að allar líkur séu á að mennirnir verði ákærðir. „Það verður gert, þetta er bara í ferli.“Hefði getað verið verra Gunnlaugur var afar yfirvegaður þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann um málið í gær. Hann sagði lögreglumennina þó hafa tjáð sér að líklega yrði kært fyrir stórfellda líkamsárás. Sjálfur var hann efins um tilgang þess að kæra málið. „Maður hefði getað lent í miklu verra, þeir komu ekki með hafnaboltakylfur og rotuðu alla og tæmdu húsið, þetta var ekki svoleiðis. Þetta eru bara ógæfumenn,“ sagði Gunnlaugur. Sonur Gunnlaugs, knattspyrnukappinn Höskuldur Gunnlaugsson, tjáði sig um atvikið í morgun. „Mikið sem ég óska þess að ég hefði getað verið á staðnum, en pabbi gamli, sem nýverið varð 67 ára gamall, var allur hinn hressasti í gær,“ sagði Höskuldur. Tengdar fréttir Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23. nóvember 2017 07:45 Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23. nóvember 2017 11:15 Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22. nóvember 2017 11:57 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum. Ekki verður farið fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum. Greint var frá því í gærmorgun að þrír menn hefðu ráðist inn á heimili í Vesturbæ Kópavogs rétt fyrir miðnætti á þriðjudagskvöld og gengið í skrokk á húsráðanda sem ætlaði að stugga við þeim. Við það hefði hann hlotið nokkra áverka, meðal annars misst meðvitund og nokkrar tennur. „Það er bara í ferli í rannsóknardeild og fer svo áfram til ákærusviðs,“ segir Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri í samtali við Vísi.Undir áhrifum fíkniefna „Þeir voru teknir eftir miðnætti þá höfðum við sólarhring til að tala við þá. Það þurfti aðeins að láta renna af þeim áður en hægt var að tala við þá,“ segir Gunnar en mennirnir voru undir áhrifum fíkniefna eða einhverra annars konar lyfja þegar brotið átti sér stað. Gunnar segir að allar líkur séu á að mennirnir verði ákærðir. „Það verður gert, þetta er bara í ferli.“Hefði getað verið verra Gunnlaugur var afar yfirvegaður þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann um málið í gær. Hann sagði lögreglumennina þó hafa tjáð sér að líklega yrði kært fyrir stórfellda líkamsárás. Sjálfur var hann efins um tilgang þess að kæra málið. „Maður hefði getað lent í miklu verra, þeir komu ekki með hafnaboltakylfur og rotuðu alla og tæmdu húsið, þetta var ekki svoleiðis. Þetta eru bara ógæfumenn,“ sagði Gunnlaugur. Sonur Gunnlaugs, knattspyrnukappinn Höskuldur Gunnlaugsson, tjáði sig um atvikið í morgun. „Mikið sem ég óska þess að ég hefði getað verið á staðnum, en pabbi gamli, sem nýverið varð 67 ára gamall, var allur hinn hressasti í gær,“ sagði Höskuldur.
Tengdar fréttir Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23. nóvember 2017 07:45 Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23. nóvember 2017 11:15 Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22. nóvember 2017 11:57 Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23. nóvember 2017 07:45
Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23. nóvember 2017 11:15
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49
Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Karlmaður á sjötugsaldri missti tennur og er blár og marinn eftir að innbrotsþjófar gengu í skrokk á honum. 22. nóvember 2017 11:57