Hjónin í World Class byggja á Arnarnesi Benedikt bóas Hinriksson skrifar 23. febrúar 2017 07:00 Lóðin við Haukanes 22 er með stórkostlegt útsýni út Skerjafjörðinn. Lítið er byrjað að gera á lóðinni. Þó er búið að steypa grunn. vísir/anton brink World Class-hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir hyggjast flytja á Arnarnesið en þau hafa keypt lóðina við Haukanes 22. Lóðin var áður í eigu Hjörleifs Jakobssonar fjárfestis sem var búinn að láta teikna húsið og byrjaður að steypa grunninn. Byggingarleyfið er fyrir 592 fermetra húsi og 62 fermetra bílskúr en alls er lóðin 1.467 fermetrar.Björn LeifssonByggingarfulltrúi Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni innri breytingar á húsinu sem snúa meðal annars að stækkun rýmisins neðanjarðar. „Mér liggur ekkert á að flytja. Ég er ekkert að stressa mig og ætla að gefa mér kannski tvö til þrjú ár í þetta. Ég kem úr sjávarplássi og mig langar að hafa sjávarútsýni,“ segir Björn, sem ólst upp á Flateyri og gekk í grunnskólann á Núpi. Þaðan fór hann í Vélskólann á Ísafirði, lauk þar þriðja stigi námsins og lauk því í Vélskólanum í Reykjavík árið 1979. Björn og Hafdís búa nú í Fossvoginum þar sem veðursældin þykir einstök á höfuðborgarsvæðinu. En hann segir að hafið hafi alltaf togað í sig og að hann sé búinn að vera lengi að leita að húsi með sjávarútsýni. Lóðin við Haukanes sé á slíkum stað – með frábært útsýni út Skerjafjörðinn.Hafdís JónsdóttirWorld Class stefnir að því að byggja líkamsræktarstöð í Garðabæ en spurður hvort hann verði með sína eigin stöð í nýja húsinu segist hann efast um það. „Það er reyndar gert ráð fyrir smá spa inni í húsinu. Kannski verð ég með eitt hlaupabretti til að geta hlaupið með sjávarútsýnið yfir vetrarmánuðina,“ segir hann og hlær. Fyrir utan að stefna á Garðabæ er World Class að stækka við sig í Mosfellsbæ og í gær bárust fréttir af því að stöðin hefði fengið úthlutað lóð við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Það verður því nóg um að vera hjá Birni í byggingaframkvæmdum á árinu. „Það vantar líkamsræktarstöð í Garðabæ. Stöðin í Mosfellsbæ er hreinlega orðin of lítil og það hefur lengi verið í deiglunni að komast á góðan stað í Hafnarfirði. Það verður því nóg um að vera.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
World Class-hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir hyggjast flytja á Arnarnesið en þau hafa keypt lóðina við Haukanes 22. Lóðin var áður í eigu Hjörleifs Jakobssonar fjárfestis sem var búinn að láta teikna húsið og byrjaður að steypa grunninn. Byggingarleyfið er fyrir 592 fermetra húsi og 62 fermetra bílskúr en alls er lóðin 1.467 fermetrar.Björn LeifssonByggingarfulltrúi Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni innri breytingar á húsinu sem snúa meðal annars að stækkun rýmisins neðanjarðar. „Mér liggur ekkert á að flytja. Ég er ekkert að stressa mig og ætla að gefa mér kannski tvö til þrjú ár í þetta. Ég kem úr sjávarplássi og mig langar að hafa sjávarútsýni,“ segir Björn, sem ólst upp á Flateyri og gekk í grunnskólann á Núpi. Þaðan fór hann í Vélskólann á Ísafirði, lauk þar þriðja stigi námsins og lauk því í Vélskólanum í Reykjavík árið 1979. Björn og Hafdís búa nú í Fossvoginum þar sem veðursældin þykir einstök á höfuðborgarsvæðinu. En hann segir að hafið hafi alltaf togað í sig og að hann sé búinn að vera lengi að leita að húsi með sjávarútsýni. Lóðin við Haukanes sé á slíkum stað – með frábært útsýni út Skerjafjörðinn.Hafdís JónsdóttirWorld Class stefnir að því að byggja líkamsræktarstöð í Garðabæ en spurður hvort hann verði með sína eigin stöð í nýja húsinu segist hann efast um það. „Það er reyndar gert ráð fyrir smá spa inni í húsinu. Kannski verð ég með eitt hlaupabretti til að geta hlaupið með sjávarútsýnið yfir vetrarmánuðina,“ segir hann og hlær. Fyrir utan að stefna á Garðabæ er World Class að stækka við sig í Mosfellsbæ og í gær bárust fréttir af því að stöðin hefði fengið úthlutað lóð við Tjarnarvelli í Hafnarfirði. Það verður því nóg um að vera hjá Birni í byggingaframkvæmdum á árinu. „Það vantar líkamsræktarstöð í Garðabæ. Stöðin í Mosfellsbæ er hreinlega orðin of lítil og það hefur lengi verið í deiglunni að komast á góðan stað í Hafnarfirði. Það verður því nóg um að vera.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira