Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2017 06:00 Valtýr segir að þegar maður eignist land þá taki maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Fréttablaðið/Stefán Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp fyrir rúmri viku en í honum segir að ástæða þess að jörðin sé ekki fjallskilagjaldsskyld sé sú að gjaldið renni meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. „Lögin eru skýr. Fjallskil eru til þess að jafna út kostnað við leitun og hreinsun afrétta eða heimalanda sem nýtt eru sem afréttur,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar og maður fróður um fjallskil. Fjallskilanefnd í hverju umdæmi fyrir sig getur ákveðið með hvaða móti fjallskilin eru greidd. Sums staðar er það gert með peningagreiðslu en annars staðar uppfylla jarðeigendur skyldur sínar með því að skaffa menn í leitir. „Þegar maður eignast land þá tekur maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Þú getur ekki skilið þetta tvennt í sundur. Það myndi aldrei ganga upp. Hlunnindunum fylgja kvaðir, meðal annars til greiðslu fjallskila,“ segir Valtýr. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Dómur héraðsdóms var kveðinn upp fyrir rúmri viku en í honum segir að ástæða þess að jörðin sé ekki fjallskilagjaldsskyld sé sú að gjaldið renni meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. „Lögin eru skýr. Fjallskil eru til þess að jafna út kostnað við leitun og hreinsun afrétta eða heimalanda sem nýtt eru sem afréttur,“ segir Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri Bláskógabyggðar og maður fróður um fjallskil. Fjallskilanefnd í hverju umdæmi fyrir sig getur ákveðið með hvaða móti fjallskilin eru greidd. Sums staðar er það gert með peningagreiðslu en annars staðar uppfylla jarðeigendur skyldur sínar með því að skaffa menn í leitir. „Þegar maður eignast land þá tekur maður bæði við hlunnindum og skyldum sem því fylgja. Þú getur ekki skilið þetta tvennt í sundur. Það myndi aldrei ganga upp. Hlunnindunum fylgja kvaðir, meðal annars til greiðslu fjallskila,“ segir Valtýr.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Óskylt að greiða fjallskil vegna viðhalds á girðingum og réttum Eigandi fjárlausrar jarðar þarf ekki að greiða fjallskilagjöld þar sem gjöldin runnu meðal annars til viðhalds á girðingum og réttum. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands. 10. júlí 2017 06:00