Fötluð ungmenni mæta í hálftómt frístundaheimili Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. ágúst 2017 06:00 Kletturinn flytur í varnalægt húsnæði í Smyrlahrauni. vísir/anton brink Starf frístundaheimilis fyrir fötluð börn og unglinga í Hafnarfirði hefst eftir helgi þrátt fyrir að þar vanti ýmsan nauðsynlegan húsbúnað og leikföng. Forstöðumaður frístundaheimilisins fékk skömm í hattinn fyrir að auglýsa eftir húsgögnum og öðru dóti fyrir bæinn á eigin vegum. „Þetta er svolítið lýsandi dæmi um það hvernig er tekið á málaflokknum í bænum,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn. Gunnar segir ólíðandi að starfsemi eigi að hefjast eftir helgi og húsið standi að mestu tómt.Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórnForstöðumanninum, Guðbjörgu Magnúsdóttur, var tjáð að það bryti gegn innkaupastefnu Hafnarfjarðarbæjar að einstakir starfsmenn kaupi inn vörur fyrir bæinn á eigin vegum. Frístundaklúbburinn Kletturinn býður upp á tómstundir fyrir fötluð börn og unglinga í 5.-10. bekk eftir að hefðbundnu skólahaldi lýkur. Kletturinn hefur samnýtt húsnæði með vinnuskóla bæjarins þannig að heimilið hefur flutt út yfir sumartímann. Nú á það hins vegar að flytja í varanlegt húsnæði í Smyrlahrauni. Starfsemi á að hefjast á næstu dögum en ýmislegt vantar í húsnæðið til að hægt sé að hefja leik. Forstöðumaður Klettsins auglýsti því á Facebook-síðu sinni eftir ísskáp, sófa, stólum og ýmissi afþreyingu í heimilið. „Þarna var um að ræða frumkvæði starfsmanns sem er góðra gjalda vert. Hún hafði gert þetta áður hjá Reykjavíkurborg en þetta samræmist ekki vinnureglum hjá bænum,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Hún segir málið í farvegi en tekur fram að öllum sé heimilt að gefa heimilinu húsgögn eða leikföng. Einstakir starfsmenn megi aftur á móti samkvæmt reglum ekki auglýsa eftir slíku. Unnið sé að kostnaðaráætlun til að unnt sé að tryggja að aðbúnaður verði við hæfi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira
Starf frístundaheimilis fyrir fötluð börn og unglinga í Hafnarfirði hefst eftir helgi þrátt fyrir að þar vanti ýmsan nauðsynlegan húsbúnað og leikföng. Forstöðumaður frístundaheimilisins fékk skömm í hattinn fyrir að auglýsa eftir húsgögnum og öðru dóti fyrir bæinn á eigin vegum. „Þetta er svolítið lýsandi dæmi um það hvernig er tekið á málaflokknum í bænum,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn. Gunnar segir ólíðandi að starfsemi eigi að hefjast eftir helgi og húsið standi að mestu tómt.Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórnForstöðumanninum, Guðbjörgu Magnúsdóttur, var tjáð að það bryti gegn innkaupastefnu Hafnarfjarðarbæjar að einstakir starfsmenn kaupi inn vörur fyrir bæinn á eigin vegum. Frístundaklúbburinn Kletturinn býður upp á tómstundir fyrir fötluð börn og unglinga í 5.-10. bekk eftir að hefðbundnu skólahaldi lýkur. Kletturinn hefur samnýtt húsnæði með vinnuskóla bæjarins þannig að heimilið hefur flutt út yfir sumartímann. Nú á það hins vegar að flytja í varanlegt húsnæði í Smyrlahrauni. Starfsemi á að hefjast á næstu dögum en ýmislegt vantar í húsnæðið til að hægt sé að hefja leik. Forstöðumaður Klettsins auglýsti því á Facebook-síðu sinni eftir ísskáp, sófa, stólum og ýmissi afþreyingu í heimilið. „Þarna var um að ræða frumkvæði starfsmanns sem er góðra gjalda vert. Hún hafði gert þetta áður hjá Reykjavíkurborg en þetta samræmist ekki vinnureglum hjá bænum,“ segir Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar. Hún segir málið í farvegi en tekur fram að öllum sé heimilt að gefa heimilinu húsgögn eða leikföng. Einstakir starfsmenn megi aftur á móti samkvæmt reglum ekki auglýsa eftir slíku. Unnið sé að kostnaðaráætlun til að unnt sé að tryggja að aðbúnaður verði við hæfi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Sjá meira