BBC fjallar um hvernig Íslendingar fengu unglinga til að hætta að drekka og dópa Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2017 11:56 BBC segir að unglingar hafi verið stjórnlausir á árum áður en með markvissum aðgerðum hafi tekist að ná tökum á vandanum. Visir/Hari Árangur Íslendinga í að koma böndum yfir drykkju og fíkniefnaneyslu unglinga er umfjöllunarefni myndskeiðs sem breska ríkisútvarpið BBC birtir. Þar eru nefndar fimm leiðir sem Íslendingar fóru sem skiluðu sér í stórminnkaðri unglingadrykkju. Í myndbandinu kemur fram að unglingadrykkja hafi verið stórt vandamál á Íslandi á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Þannig hafi 42% unglinga á aldrinum 15-16 ára sagst hafa orðið drukkin árið 1998. Síðan þá hafi mikill árangur náðst og þetta hlutfall sé nú komið niður í 5%. Rætt er við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, Ingu Dóru Stefánsdóttur, prófessor við Háskólann í Reykjavík, foreldra og ungmenni um þessar fimm leiðir sem sagðar eru hafa skilað þessum árangri. „Á tuttugu árum fór Reykjavík úr því að vera versta borgin hvað varðaði unglingadrykkju, reykingar og fíkniefnaneyslu í að vera sú besta. Það er svolítið ótrúlegt, er það ekki?“ segir Dagur við BBC.Útivistartími fyrir börn og rannsóknir á líðan á meðal lykilþáttaÞær fimm leiðir sem stuðluðu að „unglingabyltingu“ á Íslandi að sögn BBC eru meðal annars útivistartími barna og heit sem foreldrar skrifa undir um að setja börnum sínum reglur. Þá sé börnum og ungmennum haldið uppteknum með íþróttum og öðrum tómstundum. Allt þetta byggist á traustum vísindum, meðal annars rannsóknum á líðan barna og neyslu þeirra á vímuefnum sem gerðar eru árlega. „Börn vilja ekki neyta eiturlyfja. Þau vilja eiga hamingjurík og heilbrigð líf,“ segir Inga Dóra sem stendur að rannsóknarröðinni Ungt fólk. Að síðustu segir BBC að lykillinn hafi verið að fá stjórnmálamenn til að taka á vandanum. Þannig kemur fram að Reykjavíkurborg verji meira en hundrað milljónum dollara í æskulýðsstarf á ári. Dagur slær á létta strengi og tengir þessi verkefni við að Íslendingar hafi borið sigurorð af Englendingum í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í fyrra. „Við unnum sennilega England á Evrópumótinu út af þessu verkefni,“ segir borgarstjóri og skellihlær. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Árangur Íslendinga í að koma böndum yfir drykkju og fíkniefnaneyslu unglinga er umfjöllunarefni myndskeiðs sem breska ríkisútvarpið BBC birtir. Þar eru nefndar fimm leiðir sem Íslendingar fóru sem skiluðu sér í stórminnkaðri unglingadrykkju. Í myndbandinu kemur fram að unglingadrykkja hafi verið stórt vandamál á Íslandi á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Þannig hafi 42% unglinga á aldrinum 15-16 ára sagst hafa orðið drukkin árið 1998. Síðan þá hafi mikill árangur náðst og þetta hlutfall sé nú komið niður í 5%. Rætt er við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra Reykjavíkur, Ingu Dóru Stefánsdóttur, prófessor við Háskólann í Reykjavík, foreldra og ungmenni um þessar fimm leiðir sem sagðar eru hafa skilað þessum árangri. „Á tuttugu árum fór Reykjavík úr því að vera versta borgin hvað varðaði unglingadrykkju, reykingar og fíkniefnaneyslu í að vera sú besta. Það er svolítið ótrúlegt, er það ekki?“ segir Dagur við BBC.Útivistartími fyrir börn og rannsóknir á líðan á meðal lykilþáttaÞær fimm leiðir sem stuðluðu að „unglingabyltingu“ á Íslandi að sögn BBC eru meðal annars útivistartími barna og heit sem foreldrar skrifa undir um að setja börnum sínum reglur. Þá sé börnum og ungmennum haldið uppteknum með íþróttum og öðrum tómstundum. Allt þetta byggist á traustum vísindum, meðal annars rannsóknum á líðan barna og neyslu þeirra á vímuefnum sem gerðar eru árlega. „Börn vilja ekki neyta eiturlyfja. Þau vilja eiga hamingjurík og heilbrigð líf,“ segir Inga Dóra sem stendur að rannsóknarröðinni Ungt fólk. Að síðustu segir BBC að lykillinn hafi verið að fá stjórnmálamenn til að taka á vandanum. Þannig kemur fram að Reykjavíkurborg verji meira en hundrað milljónum dollara í æskulýðsstarf á ári. Dagur slær á létta strengi og tengir þessi verkefni við að Íslendingar hafi borið sigurorð af Englendingum í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í fyrra. „Við unnum sennilega England á Evrópumótinu út af þessu verkefni,“ segir borgarstjóri og skellihlær.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent